Beiðni um frestun gjalddaga fasteignagjalda


Beiðni um frestun gjalddaga fasteignaskatta og fasteignagjalda

Fyrirtæki sem orðið hafa fyrir verulegu tekjutapi eða að minnsta kosti 25% tekjufalli milli sömu mánaða á árunum 2019 og 2020 geta óskað eftir frestun allt að þriggja gjalddaga á tímabilinu apríl – desember 2020. Gjalddagi fer aftur fyrir í greiðsluröðina og nýr eindagi verður þá 15.1.2021

Sækja þarf um frestun gjalddaga í síðasta lagi á eindaga.


Athugið: Einungis er sótt um frestun á einum gjalddaga í senn.