ÚtboðÚtboð

Útboð á rekstri mötuneyti starfsmanna Hafnarfjarðarbæar við Linnetstíg

  • 5.12.2017 - 19.12.2017 - 11:30

Innkaupadeild Hafnarfjarðarbæjar auglýsir eftir rekstraraðila á mötuneyti starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar sem staðsett er að Linnetstíg 3, 220 Hafnarfirði.

Um er að ræða allan rekstur, matargerð, skömmtun og frágang.

Áhugasömum  er boðið að mæta á kynningarfund þar sem gögn verða afhent og frekari upplýsingar veittar varðandi verkefnið.

Kynningar fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 11. desember 2017 kl, 15:00 í matsal Linnetstíg no 3, þriðju hæð.

Gögnum þarf síðan að skila inn fyrir þriðjudaginn 19. desember  2017 fyrir kl. 11:30 í Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merkt Mötuneyti Linnetstíg, jafnaframt er bjóðendum boðið að senda gögnin á netfangið raggi@hafnarfjordur.is  fyrir umræddan tíma. Bjóðendum er jafnframt boðið að vera við opnun.

Fyrirhugað er að nýr rekstraraðili getið tekið við rekstri í fyrstu viku 2018