Útboð


Útboð

Mokstur á stéttum og stígum

Útboð

  • 31.8.2020 - 9.9.2020, 8:00 - 10:30

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkefnið: 
"Snjómokstur á stéttum og stígum 2020-2022"

Óskað er eftir 4 snjómoksturstækjum með tönn, sand og saltdreifara sem henta á stéttar og stíga með breidd 1,4m – 3,0 m Áætlað magn ca. 1000 klst. 

Útboðsgögn eru afhent rafrænt eftir skráningu á staðnum hjá umhverfis- og skipulagssviði Hafnarfjarðarbæjar að Norðurhellu 2, frá og með mánudeginum 31. ágúst 2020.

Tilboðum skal skila á sama stað, eigi síðar en miðvikudaginn 9. september 2020 kl. 10:30. Tilboð verða opnuð á sama tíma og á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.