ÚtboðÚtboð

Skarðshlíð 3. áfangi

Útboð

 • 16.3.2019 - 4.4.2019

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í gatnagerð, breytingar á lagnakerfum og lokafrágang núverandi gatna í Skarðshlíð 3. áfanga vegna breytts skipulags í hverfinu.
Útboðsgögn verða seld í Þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Norðurhellu 2, frá og með þriðjudegi 19. mars 2019. Verð kr. 5.000,-

Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 04. apríl 2019, kl. 11:00.

Verklok eru 15. september 2019.

Helstu magntölur eru:

 • Upprif malbiks 680 m2
 • Uppúrtekt úr götum og stéttum 960 m3
 • Upprif á núverandi fráveitulögnum 450 m
 • Lagnaskurðir 45 m
 • Losun á klöpp í skurðum 40 m
 • Fráveitulagnir 45 m
 • Snjóbræðslulagnir 4.960 m
 • Neðra burðarlag 1.425 m3
 • Efri burðarlög 4.770 m2
 • Malbikun 4.380 m2