Útboð


Útboð

Hvaleyrarvatn, bílastæði og stígar

 • 6.4.2022 - 26.4.2022 - 10:00

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið „Hvaleyrarvatn, bílastæði og stígar“.

Verkið felst í yfirborðsfrágangi á bílastæði og veg við Hvaleyrarvatn ásamt endurbótum og lagningu á nýjum útivistarstíg meðfram Hvaleyrarvatni.

Helstu verkliðir eru jarðvinna, yfirborðsfrágangur svo sem malbikun, hellulögn, jarðvegsgrindur, malaryfirborð, hlaðinn veggur og uppsetning hjólaboga.

Afhendin útboðsgagna: fer fram í rafrænu útboðskerfi frá og með mánudeginum 11. apríl nk.

Afhending útboðsgagna fer fram hér

Opnun tilboða fer fram þriðjudaginn 19. apríl kl. 10:00 hjá Umhverfis- og skipulagssviði Norðurhellu 2, Hafnarfirði, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.


Verklok eru 15. ágúst 2022

 

Helstu magntölur eru:

 • Tilflutningur á jarðvegi innan svæðis 350m2
 • Grúsarfylling 925m3
 • Jöfnun á stígstæði 1810m2
 • Malaryfirborð á göngustíga 1420m2
 • Malbik og mulningur 1.380 m2
 • Hellulögn 310m2
 • Jarðvegsgrindur 450m2
 • Hlaðinn veggur 40m2
 • Gróðurmold í beð 110m3
 • Endurnýting staðargróðurs 570m2