Útboð


Útboð

Grasæfingasvæði í Kaplakrika - vökvunarkerfi

Útboð

  • 17.4.2021 - 4.5.2021 - 11:00

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í vökvunarkerfi fyrir nýtt grasæfingasvæði í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Útboðið nær til allra þátta við að fullgera vökvunarkerfi fyrir svæðið auk hönnunar á kerfinu og tengingu við núverandi kerfi í Knattspyrnuhúsinu Skessunni. Svæðið er 125 m langt og um 110 m breitt.

Undanskilið í útboðinu er jarðvinna vegna lagna.

Útboðsgögn verða afhent gegn beiðni á netfangið kristinn@vsb.is frá og með þriðjudeginum 20. apríl 2021.

Tilboð verða opnuð, þriðjudaginn 4. maí 2021, kl. 11:00 að Norðurhellu 2 í Hafnarfirði.

Verklok eru 18. júní 2021.