Útboð


Útboð

Grasæfingasvæði í Kaplakrika - jarðvinna vegna lagna

Útboð

  • 17.4.2021 - 4.5.2021 - 11:00

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í framkvæmdir í tengslum við nýtt grasæfingasvæði í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um er að ræða jarðvinnu vegna lagna og útjöfnun á drenmöl og sandi.

Útboðsgögn verða afhent gegn beiðni á netfangið kristinn@vsb.is frá og með þriðjudeginum 20. apríl 2021.

Tilboð verða opnuð, þriðjudaginn 4. maí 2021, kl. 11:00 að Norðurhellu 2 í Hafnarfirði.

Verklok eru 18. júní 2021.

Helstu magntölur eru:

  • Drenmöl 920 m3
  • Eyrabakkasandur 3.525 m3
  • Gröftur og fylling v/lagna 1.100 m