ÚtboðÚtboð

Alútboð Leiguíbúðir Skarsðhlíð

Alútboð

  • 12.12.2017 - 6.2.2018 - 11:00

Hafnarfjarðarbær,  fyrir hönd nýstofnaðsíbúðafélags, óskar eftir tilboðum í hönnun og byggingu 12 leiguíbúða við Hádegisskarð 12 og 16 íSkarðshlíð, Hafnarfirði.

Um er að ræða 2 hús og er gert ráð fyrir að þau verðinánast eins, 2ja hæða með 6 íbúðum hvort hús.Miða skal við að íbúðir verði af mismundandi stærð semhér segir: 

Fjöldi herbergja  Hámarkstærð  Fjöldi íbúða í húsi  Samtals fjöldi íbúða 
 2ja herbergja  50 m²  3  6
 3ja herbergja  60 m²  2   4
 4ja herbergja  80 m²  1  2

Lögð er áhersla á hagkvæmar byggingaraðferðir í þvískyni að lækka byggingarkostnað, skapandi oghugvitsamlegar lausnir og góða hönnun.Þeir sem óska eftir að fá send útboðsgögn skulu sendabeiðni um það á netfangið stefan@vsb.is

Tilboð verða opnuð hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu bæjarins að Norðurhellu 2, þriðjudaginn 6. febrúar 2018, kl. 11.00.