ÚtboðÚtboð

Hér eru upplýsingar um þau útboð sem Hafnarfjarðarbær stendur fyrir.  

Ef útboð eru í gangi eru þau listuð hér að neðan. Ef engin útboð eru í gangi er listinn tómur.


Verðfyrirspurn á innheimtu fyrir Hafnarfjarðarbæ 20.11.2019 - 31.12.2019

Verðfyrirspurn á innheimtu fyrir Hafnarfjarðarbæ.

Hafnarfjarðarbær óskar eftir verðupplýsingum varðandi innheimtuþjónustu á kröfum á vegum bæjarfélagsins og B hluta stofnana í eigu þess.

Capacent annast framkvæmd verðfyrirspurnarinnar.

Lesa meira