Útboð


Útboð

Útboð í auglýsingu

Meðfylgjandi útboð eru til auglýsingar á vegum Hafnarfjarðarbæjar. Ef engin útboð eru í auglýsingu þá  birtast engar upplýsingar á þessari síðu. 

Útboðsvefur.is - opinber útboð

Yfirlit yfir öll útboð í auglýsingu er einnig að finna á  sameiginlegum auglýsingavettvangi opinberra útboða - Utbodsvefur.is . Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og/eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Undir það flokkast innkaup ríkis, sveitarfélaga og veitufyrirtækja þegar fjárhæðir innkaupa eru yfir innlendum og erlendum útboðsmörkum. 


Hellisgerði - hellulögn á aðalgöngustíg 26.7.2022 - 25.10.2022 11:00

Útboð

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í verkið, Hellulögn á aðalgöngustíg.

Lesa meira