Persónuvernd


Persónuvernd

Hafnarfjarðarbær og undirstofnanir bæjarins leggja ríka áherslu á að vernda persónuupplýsingar einstaklinga, tryggja áreiðanleika þeirra, trúnað og öryggi við vinnslu. 

Þann 15. júlí 2018 tóku gildi ný persónuverndarlög nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.

Hefur Hafnarfjarðarbær ráðið til sín Persónuverndarfulltrúa í samræmi við ákvæði laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Vegna fyrirspurna eða ábendinga er varða persónuvernd má hafa samband við  persónuverndarfulltrúa bæjarins. Einnig er hægt að senda póst merktan persónuverndarfulltrúa á Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfirði.“

Persónuverndarstefna Hafnarfjarðarkaupstaðar

Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um rafræna vöktun öryggismyndavéla

Vafrakökur og persónuvernd


Var efnið hjálplegt? Nei