GjaldskrárGjaldskrár

Gjaldskrá Hafnarfjarðar

Fyrirvari: Allar gjaldskrár Hafnarfjarðarbæjar eru birtar með fyrirvara um villur

Fasteignaskattur

Fasteignaskattur, hlutfall af heildarfasteignamati
 A-skattflokkur Íbúðarhúsnæði, hesthús og sumarbústaðir  0,258% 
B-skattflokkur opinberar byggingar sbr. reglugerð 1160/2005  1,32%
 C-skattflokkur atvinnuhúsnæði   1,40%
Gjalddagar fasteignagjalda 2021 eru 10. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og síðan fyrsta hvers mánaðar til 1. nóvember. Í þeim tilvikum sem fasteignagjöld ársins eru kr. 25.000 eða lægri er öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga ársins þann 1. febrúar. Eindagi fasteignagjaldanna er 30 dögum eftir gjalddaga.  

Lóðarleiga

 Lóðarleiga, hlutfall af lóðarmati
 A-stofn íbúðarhúsnæði, hesthús og sumarbústaðir  0,33% 
B-stofn annað húsnæði sbr.3 gr. reglugerðar 1160/2005  1,17%
 C-stofn annað iðnaðarhúsnæði  1,17%

Vatnsgjald 

 Vatnsgjald
 Hlutfall af heildarfasteignamati  - íbúðarhúsnæði  0,052%
 Hlutfall af heildarfasteignamati - annað húsnæði  0,090%

Fráveitugjald

 Fráveitugjald
 Hlutfall af heildarfasteignamati - íbúðarhúsnæði  0,116%
 Hlutfall af heildarfasteignamati - annað húsnæði  0,167%

Sorphirðu- og sorpeyðingargjald

 Sorphirðu- og sorpeyðingargjald
 Gjald á hverja íbúð  49.089 kr.
 Aukagjald á hverja viðbótartunnu svarta  19.000 kr.
 Aukagjald á hverja viðbótartunnu bláa  9.243 kr.
 Grátunna  9.000 kr.
 Blátunna  9.000 kr.
 Nýtt lok grátunna  2.200 kr.
 Nýtt lok blátunna  2.200 kr.
 Hesthús Hlíðarþúfum
Taðþróargjald pr. stíu 19.672 kr.
 Hesthús þjónustugjald 4 hesta hús 78.689 kr.
 Hesthús þjónustugjald 6 hesta hús 118.033 kr.
 Rekstur og viðhald 
 Rekstur og viðhald pr. stæði  4.228 kr.
 Stofnkostnaður pr. stæði   552.207 kr.

Niðurfelling fasteignaskatts 

Niðurfelling fasteignaskatts af eigin íbúð elli- og örorkulífeyrisþega 
 Einstaklingur, brúttótekjur  Hjón, brúttótekjur  
0 til 5.981.000 0 til 7.643.000  100%
5.981.001 til 6.115.000 7.643.001 til 8.175.000  75%
6.115.001 til 6.247.000 8.175.001 til 8.708.000  50%
6.247.001 til 6.380.000 8.708.001 til 9.237.000  25%
Reglur um tekjutengdan afslátt af fasteignaskatti hjá elli-, örorku- og lífeyrisþegum í Hafnarfirði

1. gr.
Tekjulágum elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Hafnarfirði er veittur afsláttur af fasteignaskatti samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar ár hvert og reglum þessum, sbr. heimild í 4. mgr. 5. gr. laga nr. 4/1995 um tekjustofna sveitarfélaga.

2. gr.
Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Hafnarfirði sem búa í eigin íbúð og

a) eru 67 ára á árinu eða eldri.

b) hafa verið úrskurðaðir 75%  öryrkjar fyrir 1. janúar 2021. Þeir sem eru úrskurðaðir 75% öryrkjar á álagningarári eiga rétt á hlutfallslegri lækkun frá því að örorkumat tók gildi.

c) hafa ekki leigutekjur af viðkomandi húsnæði.

d) hafa ekki fullvinnandi einstakling/einstaklinga aðra en maka búsetta á heimilinu.

Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi sannarlega býr í.

3. gr.
Hjón og fólk í skráðri sambúð fær fullan afslátt þó einungis annar aðilinn uppfylli skilyrði 2. gr. Ef um fleiri en einn íbúðareiganda er að ræða að eign, sem ekki uppfylla skilyrði 1. mgr., er veittur afsláttur til þeirra sem uppfylla skilyrði 2. gr., í samræmi við eignarhluta þeirra.

Verði slit á hjónabandi eða sambúð þá eiga aðilar máls rétt á öðru hvoru eftirtöldu frá og með þeim tíma sem lögskilnaður eða sambúðarslit eru skráð.

a.        Að njóta óbreytts afsláttar út álagningarárið óski þeir þess.

b.       Að vera meðhöndlaðir sem einstaklingar frá og með þeim tíma óski þeir þess, enda  geti þeir með fullnægjandi hætti sýnt aðgreindar sértekjur sínar  sbr. 4. gr.

4. gr.
Afsláttur er tekjutengdur. Afsláttur er hlutfallslegur og miðast við tekjur síðastliðins árs samkvæmt skattframtali. Við útreikning afsláttar í upphafi árs 2021 er stuðst við skattframtal ársins 2019 en afslátturinn er síðan endurskoðaður þegar skattframtal ársins 2020 liggur fyrir. Leiði endurskoðunin til breytinga á afslætti þá breytist hann vegna þeirra greiðslna sem eftir eru á árinu. Ekki er endurreiknað vegna greiðslna fram að því. Til tekna teljast bæði launatekjur (reitur 2.7. á skattframtali) og fjármagnstekjur (reitur 3.10. á skattframtali)  Miðað er við sameiginlegar tekjur hjóna og fólks í skráðri sambúð.

5. gr.
Hafi orðið veruleg breyting á högum umsækjanda er heimilt að víkja frá 2. gr. þessara reglna varðandi búsetu í íbúð og viðmið um tekjumörk sl. árs. og vegna andláts maka.

Hér er einkum átt við sérstök tilvik, s.s. :

a) Þegar maki hefur fallið frá á árinu og tekjur lækkað verulega.

b) Ef um skyndilega örorku er að ræða sem hefur veruleg áhrif til lækkunar tekna.

6. gr.
Tekjumörk breytast árlega í janúar í samræmi við launavísitölu viðmiðunarárs. 

Samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar 4. janúar2021 

Fjölskylduþjónustan

Heimaþjónusta

 Heimaþjónusta og heimsendur matur
 Heimaþjónusta - ellilífeyrisþegar og öryrkjar, hver klst.  757 kr.
 Heimaþjónusta - aðrir, hver klukkustund  930 kr.
 Heimsendur matur, hver máltíð  837 kr.
 Heimsendingargjald  308 kr.
 Leikfimigjald, á mánuði  1.430 kr.

 • Einstaklingar með tekjur undir 326.300 kr. á mánuði verði gjaldfrjálsir
 • Einstaklingar með tekjur frá 326.300 -391.560 kr. á mánuði greiði 529 kr. fyrir klukkustundina.
 • Einstaklingar með hærri tekjur en 391.561 kr. á mánuði greiði 1.068 kr. fyrir klukkustundina.
 • Hjón með tekjur undir 530.239 kr. á mánuði verði gjaldfrjáls
 • Hjón með tekur frá 530.239 til 636.285 kr. á mánuði greiði 529 kr. fyrir klukkustundina.
 • Hjón með hærri tekjur en 636.286 kr. á mánuði greiði 1.068 kr. á mánuði. 

Mötuneyti, kaffi og meðlæti

 Mötuneyti, kaffi og meðlæti
 Mötuneytismatur, með afsláttarkorti  750 kr.
 Mötuneytismatur, stök máltíð  837 kr.
 Kaffi - Hjallabraut 33, Flatahrauni 3 og Höfn  210 kr.
 Meðlæti - Hjallabraut 33, Flatahrauni 3 og Höfn  169 kr.

Aksturþjónusta og ferðaþjónusta

 Aksturþjónusta og ferðaþjónusta
 Ferðaþjónusta fatlaðra hver ferð.  241 kr.
 Ferðaþjónusta aldraða hver ferð.  483 kr.
 Akstur vegna félagsstarfs  205 kr.
 Heilsuefling 
 Heilsuefling Janusar Mánaðargjald  7189 kr.
 Leikfimigjald á mánuði  1469 kr.

Mennta- og lýðheilsusvið 

Niðurgreiðslur vegna dagforeldra

 Niðurgreiðslur Hafnarfjarðarbæjar vegna dvalar hjá dagforeldrum
Mánaðarleg niðurgreiðsla miðast við dvalartíma barns að hámarki með eftirfarandi hætti
Almenn niðurgreiðsla  
Niðurgreiðsla fyrir hverja dvalarklukkustund á dag  8.227 kr.
Viðbótarniðurgreiðsla til tekjulágra foreldra
Viðbótarniðurgreiðsla 1 - niðurgreiðsla fyrir hverja dvalarklukkustund á dag 11.496 kr. 
Viðbótarniðurgreiðsla 2 - niðurgreiðsla fyrir hverja dvalarklukkustund á dag  9.809 kr.
Sérstök niðurgreiðsla vegna barna eldri en 15 mánaða
(greitt er fyrir allt að 8,5 dvalarklst. á dag)
Niðurgreiðsla fyrir hverja dvalarklukkustund á dag  11.496 kr.

Tekjuviðmið viðbótarniðurgreiðslu
Einstaklingur  
0 kr. til 4.794.838 kr. Viðbótar-
niðurgreiðsla 1
4.794.839 kr. til 5.735.805 kr. Viðbótar-
niðurgreiðsla 2
Í sambúð  
0 kr. til 7.192.258 kr. Viðbótar-
niðurgreiðsla 1
7.192.259 kr. til 8.630.708 kr. Viðbótar-
niðurgreiðsla 2
 Systkinaafsláttur
Með öðru systkini hjá dagforeldri greiðir Hafnarfjarðarbær tvöfalt tímagjald  
Með öðru systkini í leikskóla er veittur afsláttur í leikskólanum. Ef greitt er sérstök niðurgreiðsla gildir systkinaafsláttur leikskólagjalda

Leikskólar Hafnarfjarðar

 Gjaldskrá leikskóla Hafnarfjarðar frá 01.01.2021
 Gjald á mánuði, fyrir hverja dvalarklukkustund á dag  3.173 kr.
 Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram 8 klst.  4.013 kr.
 Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram 8,5 klst.  7.000 kr.
 Gjald á mánuði fyrir fyrstu 1/2 dvalarklukkust. á dag, umfram 9 klst.  7.000 kr.
 Gjald á mánuði fyrir fullt fæði  9.119 kr.
 Gjald á mánuði fyrir morgunhressingu  1.855 kr.
 Gjald á mánuði fyrir hádegismat  5.409 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu  1.855 kr.
 Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í leikskóla
Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur:
Fyrir annað systkini, afsláttur 75%
Fyrir þriðja systkini, afsláttur 100%
Fyrir fjórða systkini, afsláttur 100%
Systkinaafsláttur er eingöngu veittur af almennu dvalargjaldi.
 Tekjuviðmið
 Einstaklingur  Allt að á mánuði  Afsl.
0 kr. til 5.097.780 kr.  428.815 kr.  75%
5.097.781 kr. til 6.117.337 kr.  509.778 kr.  50%
 Í sambúð  Á mánuði  Afsl.
0 kr. til 7.646.671 kr.  637.223 kr.  75%
 764.662 kr. til 9.176.004 kr.  764.667 kr.  50%
Grunngjald
Vistunar-tími Grunn-gjald Morgun-hressing Hádegis-matur  Síðdegis-hressing Samtals
4,25 13.485 1.855     15.340
4,50 14.279 1.855     16.134
4,75 15.072 1.855     16.927
5,00 15.865 1.855 5.409   23.129
5,25 16.658 1.855 5.409   23.922
5,50 17.452 1.855 5.409   24.716
5,75 18.245 1.855 5.409   25.509
6,00 19.038 1.855 5.409   26.302
6,25 19.831 1.855 5.409   27.095
6,50 20.625 1.855 5.409   27.889
6,75 21.418 1.855 5.409   28.682
7,00 22.211 1.855 5.409 1.855 31.330
7,25 23.004 1.855 5.409 1.855 32.123
7,50 23.798 1.855 5.409 1.855 32.917
7,75 24.591 1.855 5.409 1.855 33.710
8,00 25.384 1.855 5.409 1.855 34.503
8,25 27.391 1.855 5.409 1.855 36.510
8,50 29.397 1.855 5.409 1.855 38.516
 8,75  32.897  1.855 5.409  1.855  42.016
 9,00  36.397  1.855  5.409  1.855  45.516
 9,25  39.897  1.855  5.409  1.855  49.016
 9,50  43.397  1.855  5.409  1.855  52.516
50% afsláttur
Vistunar-tími Grunn-gjald Morgun-hressing Hádegis-matur Síðdegis-hressing Samtals
4,25 6.745 1.855     8.600
4,50 7.142 1.855     8.997
4,75 7.538 1.855     9.393
5,00 7.935 1.855 5.409   15.199
5,25 8.332 1.855 5.409   15.596
5,50 8.729 1.855 5.409   15.993
5,75 9.125 1.855 5.409   16.389
6,00 9.522 1.855 5.409   16.786
6,25 9.919 1.855 5.409   17.183
6,50 10.316 1.855 5.409   17.580
6,75 10.712 1.855 5.409   17.976
7,00 11.109 1.855 5.409 1.855 20.228
7,25 11.506 1.855 5.409 1.855 20.625
7,50 11.903 1.855 5.409 1.855 21.022
7,75 12.299 1.855 5.409 1.855 21.418
8,00 12.696 1.855 5.409 1.855 21.815
8,25 13.700 1.855 5.409 1.855 22.819
8,50 14.703 1.855 5.409 1.855 23.822
 8,75  16.453  1.855  5.409 1.855 25.572
 9,00  18.203  1.855  5.409 1.855 27.322
 9,25  19.953  1.855  5.409 1.855 29.072
 9,50  21.703  1.855  5.409 1.855 30.822

 

 75% afsláttur
Vistunar-tími Grunn-gjald Morgun-hressing Hádegis-matur Síðdegis-hressing Samtals 
4,25 3.371 1.855     5.226
4,50 3.570 1.855     5.425
4,75 3.768 1.855     5.623
5,00 3.966 1.855 5.409   11.230
5,25 4.165 1.855 5.409   11.429
5,50 4.363 1.855 5.409   11.627
5,75 4.561 1.855 5.409   11.825
6,00 4.760 1.855 5.409   12.024
6,25 4.958 1.855 5.409   12.222
6,50 5.156 1.855 5.409   12.420
6,75 5.354 1.855 5.409   12.618
7,00 5.553 1.855 5.409 1.855 14.672
7,25 5.751 1.855 5.409 1.855 14.870
7,50 5.949 1.855 5.409 1.855 15.068
7,75 6.148 1.855 5.409 1.855 15.267
8,00 6.346 1.855 5.409 1.855 15.465
8,25 8.277 1.855 5.409 1.855 17.396
8,50 8.528 1.855 5.409 1.855 17.647
 8,75 9.403 1.855 5.409 1.855 18.522
 9,00 10.278 1.855 5.409 1.855 19.397
 9,25 11.153 1.855 5.409 1.855 20.272
 9,50 12.028 1.855 5.409 1.855 21.147
 100% afsláttur
Vistunar-tími Grunn-gjald  Morgun-hressing Hádegis-matur Síðdegis-hressing Samtals
4,25   1.855     1.855
4,50   1.855     1.855
4,75   1.855     1.855
5,00   1.855 5.409   7.264
5,25   1.855 5.409   7.264
5,50   1.855 5.409   7.264
5,75   1.855 5.409   7.264
6,00   1.855 5.409   7.264
6,25   1.855 5.409   7.264
6,50   1.855 5.409   7.264
6,75   1.855 5.409   7.264
7,00   1.855 5.409 1.855 9.119
7,25   1.855 5.409 1.855 9.119
7,50   1.855 5.409 1.855 9.119
7,75   1.855 5.409 1.855 9.119
8,00   1.855 5.409 1.855 9.119
8,25   1.855 5.409 1.855 9.119
8,50   1.855 5.409 1.855 9.119
8,75   1.855 5.409 1.855 9.119
9,00   1.855 5.409 1.855 9.119
9,25   1.855 5.409 1.855 9.119
9,50   1.855 5.409 1.855 9.119

 

Einkareknir leikskólar

Gjaldskráin sýnir brúttótölur og frá þeim dragast leikskólagjöld sem viðkomandi leikskóli innheimtir af foreldrum. Greitt er í 11 mánuði á ári, þ.e. ekki er greitt fyrir sumarleyfismánuð, júlí eða ágúst

Eftirfarandi skilyrði fyrir greiðslu er að:

 •  Barnið eigi lögheimili í Hafnarfirði.
 •  Að barnið sé á aldrinum 15 mánaða (fer eftir fæðingarmánuði) til sex ára á því ári sem það fær leikskólavist. Þetta ákvæði á ekki við yngri börn sem hafa fengið leikskólavist þegar þessar reglur taka gildi.
 • Börn námsmanna í fullu námi geta frá 12 mánaða aldri sótt um leikskólavist. (sjá reglur að neðan)
 •  Að ekki sé laust sambærilegt rými í leikskólum Hafnarfjarðar.
 •  Leikskóli hafi rekstrarleyfi og uppfylli lög um leikskóla
 •  Að barnið sé slysatryggt í leikskólanum.
 •  Barnið dvelji 4-9 klst. daglega í leikskólanum

Greitt er samkvæmt reikningi þar sem fram kemur nafn barns, kennitala, heimilisfang, leikskólagjöld og dvalartími ásamt staðfestingu foreldris/forráðamanns.

 • Námsmenn eru hjón og sambúðarfólk sem bæði uppfylla eftirtalin skilyrði
 • eru í háskólanámi og skráð í að lágmarki 22 ECTS einingar á önn. Taka þarf fram á vottorði frá skóla að um fullt nám sé að ræða.
 • Eru í framhaldsskóla og skráð í fullt nám að lágmarki 15 einingar á önn. Skila skal skólavottorði fyrirfram fyrir hverja önn þar sem fram koma upplýsingar um einingafjölda og staðfesting á því að um fullt nám sé að ræða.
 • Nám sem tekið er gilt og er það sama og nám sem lánshæft er hjá LÍN. 

 

 Grunnskólar

 Gjaldskrá grunnskóla Hafnarfjarðar
 Hádegismatur nemenda pr. vikudag í mánaðaráskrift (hver máltíð) 488 kr.
 Hádegismatur nemenda, stakar máltíðir (10 miða kort) 7.632 kr.
 Stök máltíð 763 kr.
 Ávextir / grænmeti - verð á dag í mánaðaráskrift 105 kr.
 Hafragrautur (í upphafi skóladags)  Frír
Sérstök skólagjöld nemenda með lögheimili í öðrum sveitarfélögum en Hafnarfirði
1 kennslustund (á viku)10.850 kr
390.000 yfir heilt skólaár
Stuðningsaðili (stöðuhlutfall) 4.500 kr.
1% starfshlutfall
Ráðgjafatími (skipti) 15.000 kr.
Dvöl í sérdeild (á mánuði) 800.000 kr.
8.000.000 kr. yfir heilt skólaár

(Kr. 400.000 í ágúst og júní og 800.000 kr. í september til maí) 

Tónlistarskóli

 Gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
 Forskóli  52.453 kr.
 Tónkvísl  106.500 kr.
 Suzuki fiðlunám  83.374 kr.
 Grunn og miðnám
 1/1 + ½ Hljóðfæranám (lært á 2 hljóðfæri)  152.084 kr.
 1/1 Hljóðfæranám  106.500 kr.
 ½ Hljóðfæranám  66.882 kr.
 Framhaldsnám
 1/1 Píanó- og gítarnám  119.558 kr.
 ½ Píanó- og gítarnám  71.799 kr.
 Framhaldsnám með undirleik
 1/1 Hljóðfæranám  136.853 kr.
 ½ Hljóðfæranám  98.829 kr.
 Söngnám
 1/1 Söngnám með undirleik og samsöngstíma  159.756 kr.
 ½ Söngnám með undirleik og samsöngstíma  95.050 kr.
 1/1 Söngnám án undirleiks og samsöngstíma  120.127 kr.
 ½ Söngnám án undirleiks og samsöngstíma  72.145 kr.
 Söngnámskeið til reynslu (3 mánuðir)  28.635 kr.
 Hljóðfæraleiga  12.020 kr.
 Systkinaafsláttur, vegna systkina samtímis í skólanum
 Fyrir annað systkini, afsláttur  50%
 Fyrir þriðja systkini og fleiri, afsláttur  75%

Menningarmál

Bókasafn Hafnarfjarðar

 Gjaldskrá Bókasafns Hafnarfjarðar
 Árgjald (18-67 ára)  2.000 kr.
 Ársgjald (börn, eldri borgarar, öryrkjar, atvinnulausir, hælisleitendur, flóttamenn
fyrsta árið) - ókeypis
 0 kr.
 Nýtt bókasafnskort (týnt, stolið)  700 kr.
 Dagsektir, fullorðinsbók  40 kr.
 Dagsektir, tímarit  20 kr.
 Dagsektir, barnabók (á fullorðinskorti og barnakorti)  15 kr.
 DVD, útlánagjald   *
 Myndbönd (VHS) - ókeypis  *
 Dagsektir, DVD - helmingur útlánagjalds  200 kr.
 Tungumálanámskeið - ókeypis  *
 Frátektargjald, hvert eintak  0 kr.
 Ljósrit, hvert blað  30 kr.
 Ljósrit eða útprentun, hvert blað, sjálfsafgreiðsla  30 kr.
 Símtal  30 kr.
 Netver, 15 mínútur  100 kr.
 Netver, 30 mínútur  150 kr.
 Netver, 15 mínútur  250 kr.
 Tölvuver, mánuður  1.000 kr.
 Millisafnalán  1.500 kr.
 Tónlistardeild
 Ekkert útlánagjald er í tónlistardeild  *
 Dagsektir, geisla- og hljómplata  30 kr.
 Dagsektir, mynddiskur  100 kr.
 Gjald fyrir brotið hulstur, einfalt  200 kr.
 Gjald fyrir brotið hulstur, tvöfalt  300 kr.
 Tjón á lánshlutum, bótagreiðslur lánþega
 Glötuð eða skemmd geislaplata  4.000 kr.
 Lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi plötu  
 Glataðar prentaðar upplýsingar m. geislaplötu (veruleg rýrnun safngrips) 2.500 kr. 
 Glataður eða skemmdur mynddiskur 4.500 kr.
 Lánþegi má bæta tjónið með nýju eintaki af viðkomandi diski  

Byggðasafn Hafnarfjarðar

 Gjaldskrá Byggðasafns Hafnarfjarðar
 Aðgangur og þjónusta  
 Aðgangur - (er frír á almennum þjónustutíma)  *
 Grunngjald (opnunargjald) fyrir hópa utan þjónustutíma  14.640 kr.
 Gjald á hvern einstakling (gest) í hópi utan þjónustutíma  340 kr.
 Ýmis afnot ljósmyndir  
 Ljósmynd til einkanota  4.490 kr.
 Bók, forsíðumynd  19.700 kr.
 Bók, aðrar myndir  9.700 kr.
 Myndabók og kynningarrit, forsíðumynd  19.700 kr.
 Myndabók og kynningarrit, baksíðumynd  15.100 kr.
 Myndabók og kynningarrit, aðrar myndir  11.400 kr.
 Vikublað, mánaðarrit og tímarit, forsíðumynd  12.100 kr.
 Vikublað, mánaðarrit og tímarit, aðrar myndir  7.200 kr.
 Dagblað  7.200 kr.
 Sjónvarp, fyrsta birting myndar  7.200 kr.
 Sjónvarp, endurbirting myndar  3.600 kr.
 Auglýsing  
 Auglýsing, heil síða  29.500 kr. 
 Auglýsing, hálf síða  16.600 kr.
 Auglýsing, vefsíður  19.700 kr.
 Auglýsingaherferð  38.900 kr.
 Auglýsingaskilti  32.700 kr.
 Dagatal og símskeyti  28.500 kr.
 Póstkort, allt að 1000 eintök  18.900 kr.
 Geislamynd  9.400 kr.
 Frímerki  70.000 kr.
 Birtingarréttur fyrir mynd á sýningu  8.500 kr.
 Ef keyptar eru fleiri en 15 myndir vegna bókaútgáfu og sýninga er veittur 30% afsláttur frá verðskrá

Hafnarborg

 Gjaldskrá Hafnarborgar
 Aðalsalur, fyrir fundi og aðra viðburði  75.000 kr. 
 Aðalsalur, tónleikar fleiri enn 100 gestir  50.000 kr.
 Aðalsalur, tónleikar færri enn 100 gestir  70.000 kr.
 Flygill. Stilling flygils og STEF-gjöld innifalin  25.000 kr.
 Miðasala í húsinu, frá klukkan 17.00 til 20.00 á tónleikadag  15.000 kr.
 Apótek og Sverrissalur, fyrir dagfund  20.000 kr.
 Apótek og Sverrissalur, fyrir kvöldfund  47.000 kr.
 Skjávarpi til notkunar á fundi  7.400 kr.
 Stólar, sólarhringsleiga á hvern stól  100 kr.
 Móttaka og leiðsögn hópa, utan opnunartíma  15.000 kr.
 Afnot af gestavinnustofu á mánuði  500 €

Æskulýðs- og íþróttamál

Sundstaðir Hafnarfjarðar

 Gjaldskrá sundstaða Hafnarfjarðar
 Einstök skipti barna, 0-17 ára Frítt 
 Einstök skipti fullorðinna, 18-66 ára  800 kr.
 Einstök skipti og gufubað  950 kr.
 Gufugjald korthafa  170 kr.
 Leiga sundfatnaðar eða handklæði  710 kr.
 Leigð sundföt og handklæði  1020 kr.
 Punktakort, gilda í tvö ár frá útgáfudegi  
 10 punkta sundkort fullorðinna  4.000 kr.
 30 punkta sundkort fullorðinna  10.880kr.
 10 punkta sund- og gufubaðskort fullorðinna  4.820 kr.
 6 mánaða sundkort fullorðinna  16.020 kr.
 Árskort fullorðinna  28.030 kr.
 6 mánaða kort í gufu og sund  19.200 kr.
 Árskort í gufu og sund  33.580 kr.
 *Fyrir foreldra/forráðamenn og börn yngri en 18 ára  

Frístundaheimili

 Gjaldskrá frístundaheimila Hafnarfjarðar
 Gjald á mánuði fyrir vistun 1 dag í viku  3.732 kr.
 Gjald á mánuði fyrir vistun 2 daga í viku  6.070 kr.
 Gjald á mánuði fyrir vistun 3 daga í viku  8.626 kr.
 Gjald á mánuði fyrir vistun 4 daga í viku  11.163 kr.
 Gjald á mánuði fyrir vistun 5 daga í viku  13.690 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 1 dag í viku  975 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 2 dag í viku  1.950 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 3 dag í viku  2.927 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 4 dag í viku  3.903 kr.
 Gjald á mánuði fyrir síðdegishressingu 5 dag í viku  4.877 kr.

 

Systkinaafsláttur vegna barna í frístund sem eiga annað systkini í frístund eða systkini samtímis í leikskóla eða hjá dagforeldri

 Afsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi, fyrir hvert barn umfram eitt. Fyrir yngsta systkini er greitt fullt gjald, en afsláttur veittur.
 Fyrir annað systkini  75%
 Fyrir þriðja systkini  100%
 Fyrir fjórða systkini  100%
 Systkinaafsláttur er eingöngu veittur af almennu dvalargjaldi.  
 Vinaskjól - lengd viðvera fyrir ungmenni með fötlun  16.859 kr.

Sumarnámskeið

 Gjaldskrá fyrir sumarnámskeið
 Sumarfrístund, ein vika hálfan daginn*  4.570 kr.
 Sumarfrístund, ein vika allan daginn*  9.192 kr.
 Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskólanna, vika hálfan daginn*   3.030 kr.
 Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskólanna, vika allan daginn*    6.136 kr.
 Þátttökugjald í fjölskyldugörðum - einn garður  1.541 kr.
 Þátttökugjald í fjölskyldugörðum - tveir garðar  2.568 kr.
 Þátttökugjald í tómstund tvær vikur*  5.135 kr.

*Veittur er 50% afsláttur af verði sumarnámskeiðs ef systkini sækja sama námskeiðið 

Matjurtagarður

Matjurtagarður
 Leiga á matjurtagörðum  4.664 kr.

Skipulag- byggingamál

Byggingaleyfisgjald

 Byggingaleyfisgjald
 Umfjöllunargjald, formlegar fyrirspurnir, umsóknir um byggingaleyfi
og skipulagserindi*
 13.214 kr
 Auka gjald fyrir hverja þriðju umfjöllun  13.214 kr
 Rúmmetragjald, fyrir hvern byggðan m3, að hámarki 50.000 m3*  132 kr.

Yfirferð séruppdrátta

 Yfirferð séruppdrátta (burðarþols-, lagna- og séruppdrátta aðalhönnuða)
  Einbýlishús**  83.454 kr.
  Par-, rað- og fjölbýlishús, 1 íbúð til 6 íbúðir **  111.273 kr
 Fjölbýlishús, 7 til 19 íbúðir **  208.632 kr.
 Fjölbýlishús, 20 íbúðir og fleiri **  347.722 kr.
 Annað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús allt að 2.000 m3 brúttó **  139.089 kr. 
 Annað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús allt að 2.001 til 10.000 m3 brúttó **  166.908 kr.
 Annað húsnæði, þ.m.t. atvinnuhúsn. og gripahús stærra en 10.000 m3 brúttó **  194.725 kr.
 Aðrar minni byggingar, svo sem viðbygging, bílgeymsla, anddyri, sólstofa o.fl. **  34.773 kr.
 Breyting t.d. á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis, þaki, glugga eða klæðningu **  55.634 kr.
 Breyting t.d. á innra skipulagi sérbýlis, klæðningu húss, svalaskýli, lóð o.fl. **  20.865 kr.

Úttektir  

 Úttektir
 Stök úttekt  10.430 kr.
 Einbýlis-, par- og raðhús á einni hæð (lágmark 6 úttektir)**  62.585 kr.
 Einbýlis-, par- og raðhús á tveimur hæðum (7 úttektir)**  73.012 kr.
 Fjölbýlishús allt að 960 m2 brúttóflötur**  93.873 kr.
 Fjölbýlishús allt að 2400 m2 brúttóflötur**  166.886 kr.
 Fjölbýlishús frá 2401 m2 og stærri brúttóflötur **  208.607 kr.
 Annað húsnæði þ.m.t. atvinnu- og gripahúsnæði allt að 1000 m2 brúttóflötur**  73.012kr.
 Annað húsnæði þ.m.t. atvinnu- og gripahúsnæði allt að 4000 m2 brúttóflötur**  83.443 kr.
 Annað húsnæði þ.m.t.atvinnuh. og gripahús frá 4.001 m2 brúttóflötur og stærra**  104.304 kr.
 Aðrar minni byggingar, lágmark 4 úttektir**  39.798 kr.
 Breyting á innra skipulagi íbúðarhúsnæðis, klæðningu húss, svalaskýli o.fl.**  10.403 kr.
 Breyting á innra skipulagi atvinnuhúsnæðis o.fl.**  41.721 kr.
 Gjald fyrir hvert útkall, ef verkið er ekki úttektarhæft o.fl.  10.430 kr.
 Úttekt við lok niðurrifs mannvirkis**  10.430 kr.

Mælingar

 Mælingar
 Útsetning (1 gróf útsetning, 1 fín útsetning og 1 lóðarmæling) 62.591 kr. 
 Heimild til innheimtu gjalds fyrir lóðarmælingu í eldri byggð  25.035 kr.

Vottorð

 Vottorð (úttekt og vottorð)
 Fokheldisvottorð (byggingarstig 4)**  20.865 kr. 
 Byggingarstigsvottorð (byggingarstig 5)  17.387 kr.

Lóðarverð

Lóðarverð*  samanstendur af gatnagerðargjaldi og byggingaréttargjaldi
 Einbýlishúsalóðir 14.264.961 kr.
 Parhús pr. íbúð  11.551.782  kr.
 Raðhús pr. íbúð 10.396.603kr.
 Tvíbýlishús pr. íbúð 8.375.001 kr.
 Fjölbýlishús allt að 75m² íbúð 3.973.098 kr.

Ofangreint lágmarks lóðarverð og neðangreint verð pr. umfram fermetra miðast við tilteknar stærðir sem eru eftirfarandi:

 • Einbýlishús 220 m²
 • Parhús 200 m²/íbúð
 • Raðhús 180 m²/íbúð
 • Tvíbýlishús 145 m²/íbúð
 • Fjölbýlishús íbúðir allt að 75m²

Lóðaverð hækkar eða lækkar 1. hvers mánaðar að teknu tilliti til breytinga byggingarvísitölu og  vísitöluhús Hagstofunnar hverju sinni. 

Lóðarverð er verð lóðar á úthlutunardegi bæjarstjórnar

Verð pr. umfram fermetra 
 Einbýlishúsalóðir  64.841 kr.
 Parhús pr. íbúð   57.759 kr.
 Raðhús pr. íbúð  57.759 kr.
 Tvíbýlishús pr. íbúð  57.759 kr.
 Fjölbýlishús allt að 75m² íbúð  52.975 kr.

*ATHUGIÐ - afsláttur af lóðarverði vegna Svansvottaðra húsa er 20%. Byggingar með Breeam einkunn "Very good" 55% fá 20% afslátt og Breeam einkunn "Excellent" 70% fá 30% afslátt.

Verð pr. umfram fermetra tekur mið af byggingarvísitölu þess mánaðar þegar byggingaráform eru samþykkt.

Gatnagerðargjöld

Gatnagerðargjöld  
 Vísitöluhús (fermetraverð)  243.544 kr.
 Af hverjum fermetra í húsi, fyrir allar húsgerðir nema atvinnuhúsnæði  36.532 kr.
 Af hverjum fermetra í húsi fyrir atvinnuhúsnæði  21.919 kr.

Gatnagerðargjald hækkar eða lækkar 1. hvers mánaðar að teknu tilliti til breytinga byggingarvísitölu og vísitöluhús Hagstofunnar hverju sinni.

Lokaúttekt

 Lokaúttekt (byggingarstig 7) og öryggisúttekt
 Einbýlishús og sérbýli allt að 220 m2**  31.295 kr.
 Sérbýli og íbúðarhús allt að 960 m2 brúttófleti**  52.159 kr.
 Íbúðarhús allt að 2400 m2 brúttófleti**  66.022 kr.
 Íbúðarhús frá 2401 m2 og stærri brúttóflötur **  87.120 kr.
 Atvinnu- og gripahúsnæði allt að 1000 m2**  54.449 kr.
 Atvinnu- og gripahúsnæði allt að 4000 m2 brúttóflötur**  68.605 kr.
 Atvinnu- og gripahúsnæði frá 4001 m2 brúttóflöt og stærra **  86.444 kr.
 Breyting á innra skipulagi atvinnu- og gripahúsnæðis**  22.893 kr.
 Breyting á innra eða ytra skipulagi íbúðarhúsnæðis  21.649 kr.
 Endurtekin lokaúttekt  27.818 kr.
 Úttekt t.d. vegna afskráningar/skipti byggingarstjóra (stöðuúttekt.) o.fl.  21.443 kr.
 Útttekt vegna húsaskoðunar (Þegar gerðar eru framkvæmdir)  27.818 kr.

Húsaleiguúttekt

 Húsaleiguúttekt (úttekt og skýrsla)
 Íbúðarhúsnæði, á fermetra*  269 kr.
 Atvinnuhúsnæði, á fermetra*  205 kr.
 Hámark íbúðarhúsnæði  55.634 kr. 
 Hámark atvinnuhúsnæði  86.931 kr.

Gjöld vegna skipulags

Gjöld vegna skipulag samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010
 Umfjöllunargjald *  13.214 kr. 
Umsýsla og auglýsing sbr. 1. mgr. 36.gr. (breyting á aðalskipulagi)  187.771 kr.
 Umsýsla og auglýsing sbr. 2. mgr. 36.gr. (óveruleg breyting)  111.382 kr.
 Grenndarkynning á óverulegri breytingu eða byggingarleyfi*  87.880 kr.
Umsýsla og auglýsingar á nýju eða breyttu deiliskipulagi 218.629 kr.
 Breytingar á uppdráttum og lóðarblöðum**  111.273 kr.

Önnur gjöld

 Önnur gjöld
 Meistaraskipti  6.958 kr.
 Heimild til innheimtu gjalds fyrir önnur útköll, svo sem
 vettvangskönnun o.fl.
 13.908 kr.
 Tilkynningarskyldar framkvæmdir svo sem sólpallar og smáhýsi  13.214 kr.
 Tilkynningarskyldar framkvæmdir skv. 1. mgr.,9.gr. laga
nr. 160/2010, eftirlit
 41.725 kr.
 Framkvæmdaleyfi - umfangsmikil framkvæmd  82.759 kr.
 Framkvæmdaleyfi - umfangslítil, svo sem vegna heimilda til flutninga  13.214 kr.
 Bílastæðagjald, hvert bílastæði 1.218.150 kr.
 Samrunaskjalagerð  31.435 kr.
 Eignaskiptayfirlýsingar, umfangsmikil*  41.988 kr.
 Eignaskiptayfirlýsing, umfangslítil, allt að 4 eignum*  20.993 kr.
 Endurtekin yfirferð eignaskiptayfirlýsinga  7.017 kr.
 Viðaukar / fylgiskjöl með eignaskiptayfirlýsingu  4.200 kr.
 Stofnun nýrrar lóðar skv. gjaldskrá Þjóðskrár**  34.000 kr.

Rafhleðslustöð við verslunarmiðstöðina Fjörð

 Hleðsla Verð
 Hraðhleðsla (DC) verð pr. kWst. 
 20 kr.
 Hraðhleðsla (DC) verð pr. mínúta 19 kr. *
 Hæghleðsla (AC) verð pr. kWst. 20 kr.
 Hæghleðsla (AC) verð pr. mínúta

* Ekkert tímagjald er fyrstu 20 mínúturnar
 2 kr. *


Skönnun og ljósritun

 Skönnunar og ljósritunarkostnaður
 A4, hver blaðsíða  53 kr.
 A3, hver blaðsíða  105kr.

Stöðuleyfi

 Stöðuleyfi
Umfjöllunargjald 13.214 kr. 
Stöðuleyfi fyrir gám/lausafjármuni innan lóðar á atvinnusvæði  9.951 kr.
 Stöðuleyfi, tímabundið leyfi, söluskúrar pr. mánuð 17.818 kr.
 Stöðuleyfi stærri tímabundnir viðburðir  50.000 kr.

* Greitt við umsókn um byggingarleyfi og heimild til deiliskipulagsmeðferðar og umsókn um yfirferð eignaskiptayfirlýsingar.

** Greitt við samþykkt á byggingaráformum eða samþykkt skipulags

*** Vísað í reglur um stöðuleyfi, samþykkt af bæjarstjórn Hafnarfjarðar þann 14. apríl 2021.

Umhverfis-og skipulagssvið

Yfirborðsbreytingar

 Yfirborðsbreytingar
 Sögun malbik / steypa - hver m2  2.156 kr.
 Malbik götu - hver m2  9.688 kr.
 Endurnýjun steyptrar stéttar, þykkt 10 cm - hver m2  10.747 kr.
 Steypt stétt fjarlægð og endursteypt, þykkt 15 cm - hver m2  11.822 kr.
 Kantur endursteyptur - hver lengdarmetri  8.013 kr.
 Færsla á ljósastaur - hvert stk.  197.627 kr.
 Færsla á rafmagnskassa - hvert stk.  375.037 kr.
 Leiga á matjurtagörðum  4.625 kr.

Fánaborgir

 Fánaborgir - í 3 daga - lágmarksleiga er 3 dagar
 Fánaborg - undirstaða - stk  2.687 kr.
 Fánastöng 6m - stk  538 kr.
 Fánar - stk  429 kr.
 Keyrsla - per ferð  3.224 kr.
 Vinna - per klst  2.687 kr.
 Fánaborgir - í 4-7 daga og vikuleiga
 Fánaborg - undirstaða - stk  5.373 kr. 
 Fánastöng 6m - stk  1.075 kr.
 Fánar - stk  429 kr.
 Keyrsla - per ferð  3.224 kr.
 Vinna - per klst  2.687 kr.

Hamranes

 Landmótunarstaður Hamranesi - móttaka jarðefna
 Kerra - hver ferð  538 kr.
 Vörubíll - hver ferð  2.149 kr.
 Vörubíll með sturtuvagn - hver ferð  3.224 kr.

Vatnsveita

Vatnsgjald

Vatnsgjald 
 Hlutfall af heildarfasteignamati - íbúðarhúsnæði  0,054%
 Hlutfall af heildarfasteignamati - annað húsnæði  0,09%
 Gjaldið innheimtist með fasteignagjöldum  
 Notkunargjald, samkvæmt ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs, 29. október 2018
 Fyrir hvert mælt tonn vatns  26 kr.

Mælaleiga

 Mælaleiga, á ári
 DN/  Mælaleiga pr. ár Mælaleiga pr. dag
 Kennitákn 30, 1 1/4 tomma  19.261 kr. 51,79 kr. 
 Kennitákn 40, 1 1/2 tomma  21.401 kr. 57,53 kr. 
 Kennitákn 50t, 2 tomma  35.668 kr. 95,89 kr. 
 Kennitákn 65, 2 1/2 tomma    44.840 kr. 120,55 kr. 
 Kennitákn 80, 3 tomma  52.993 kr. 142,47 kr. 
 Kennitákn 100, 4 tomma  83.565 kr. 224,66 kr. 
 Kennitákn 150, 6 tomma   100.380 kr. 269,86 kr. 
 Kennitákn 200, 8 tomma  122.290 kr. 328,77 kr. 

Heimaæðargjald

 Heimaæðargjald
Þvermál heimæðar PE   Heimaæð lengd  0 - 30m  Verð meter umfram 30m* hver metri
 25  215.611 kr.  6.042 kr.
 32  223.572 kr.  6.077 kr.
 40  300.550 kr.  8.639 kr.
 50  339.671 kr.  9.550 kr.
 63  385.619 kr.  10.634 kr.
 75  407.590 kr.  11.816 kr.
 90  605.824 kr.  16.385 kr.
 110  756.674 kr.  19.113 kr.
 160 1.239.903 kr.  20.895 kr.
 225 2.002.652 kr.  26.909 kr.
 Heimilt er að krefja byggingaraðila um greiðslu fyrir tengingu og aftengingu á
byggingavatni 16.382 kr.
 * innifalið er, efni og vinna.
 Stærri heimaæðar reiknast sérstaklega.

Fráveita

Fráveitugjald

 Fráveitugjald
 Hlutfall af heildarfasteignamati - íbúðarhúsnæði  0,120%
 Hlutfall af heildarfasteignamati - annað húsnæði  0,167%

Fráveituheimaæðargjald

 Fráveituheimaæðargjald nýbyggingasvæði
 Þvermál lagnar  0- 10m Verð meter  umfram 10m
 DN 150  306.463 kr.  34.052 kr.
 DN 200  356.618 kr.  39.626 kr.
 DN 250  410.320 kr.  45.591 kr.
 Fráveituheimaæðargjald gróið svæði
 Þvermál lagnar  0- 10m Verð meter  umfram 10m
 DN 150  410.455 kr.  45.605 kr.
 DN 200  469.492 kr.  52.138 kr.
 DN 250  528.525 kr.  58.726 kr.

Regnvatnslögn

 Regnvatnslögn
 Regnvatnslögn eingöngu verð 0-10m  364.848 kr.
 Regnvatnslögn eingöngu verð á meter umfram 10m  40.538 kr.

Hafnarfjarðarhöfn

Lestargjöld

 Lestargjöld
 Lestargjald af öllum skipum, á hverja mælieiningu  17,00 kr.

Bryggjugjöld

 Bryggjugjöld
 Bryggjugjald, á hvert BT skips, fyrir hvern byrjaðan sólarhring  9.60 kr. 
 Bátar allt að 20 BT, á mánuði  11.870 kr
 Bátar 21 til 50 BT, á mánuði  18.649 kr.
 Bátar 51 til 100 BT, á mánuði  29.390 kr.
 Bás við flotbryggjur fyrir bát allt að 9 metra, á mánuði  15.643 kr.
 Bás við flotbryggju fyrir bát lengri enn 9 metra, á mánuði  22.925 kr.
 Gestaskúta vikugjald  14.350 kr.
 Gestaskúta daggjald  2.700 kr.
 Bryggjugjald vegna skipalyftu pr. lyftu  
 Bátar að 9 metra lengd  13.120 kr. 
 Bátar 9-12 metrar að lengd  17.322 kr.
 Bátar lengri en 12 metrar  21.525
   
 Heimilt er að leggja allt að fimmfalt bryggjugjald á skip og báta sem liggja lengi við bryggju og hafa verið án haffærisskírteinis í að minnsta kosti 6 mánuði.
 Uppistöðugjald fyrir báta, sem geymdir eru á hafnarsvæðinu, á mánuði  5.000 kr.
 Gjald fyrir aðstöðu til þrifa og viðgerða á bryggjum, á viku (lágmarksgj. 1 vika)  10.000 kr.
 Vörugjöld
 Vörugjöld eru greidd af inn-, út- og milliskipunum allra vara, sjá nánar í gjaldskrá
 1. flokkur, á hvert tonn
Bensín, brennsluolíur, kol, laust korn, salt, vikur, kísilgúr, þörungamjöl, sement,
áburður, lýsi, fiskimjöl og úrgangur, sem fluttur er til endurvinnslu.
 361 kr.
 2. flokkur, á hvert tonn, ekki notað  490 kr.
 3. flokkur á, hvert tonn
Þungavarningur, svo sem sekkjavara, óunnið járn og stál, útgerðarvörur,
smurningsolíur, sjávarafurðir, landbúnaðarafurðir, hráefni til iðnaðar og 
byggingaframkvæmda
 732 kr.
 4. flokkur, á hvert tonn
Aðrar vörur en þær sem tilgreindar eru í 1. - 3. flokki
 1.993 kr.
 5. flokkur, aflagjald af heildarverðmæti  1,27%
frystur fiskur af heildarverðmæti  0,70% 
 Hafnsaga
 Hafnsögugjald inn og út af hafnarsvæði, fyrir hvert skip hvora leið 9.004 kr. 
 Hafnsögugjald, að auki, á hvert BT skips 13,30 kr.
Lágmarks Hafnsögugjald35.000 kr 
 Hafnarbátar
 Á hvert brúttótonn á klukkustund  12,12 kr. 
 Lágmarksgjald á klukkustund fyrir HB Þrótt  51.065 kr.
 Lágmarksgjald á klukkustund fyrir HB Hamar  70.664 kr.
 Hámarksgjald á klukkustund fyrir hafnarbáta  337.840 kr.
 Festarþjónusta
 Festargjald fyrir hvern mann í dagvinnu  13.728 kr.
 Festargjald fyrir hvern mann í yfirvinnu  19.283 kr.
 Vigtar- og skráningarþjónusta
 Vigtun á hvert tonn  377 kr.
 Lágmarksgjald á bílvog  2.250 kr.
 Fyrir skráningar í lóðsinn (án vigtunar), á hverja löndun  3.270 kr.
 Yfirvinna og útköll greiðast sérstaklega  
 Siglingavernd
 Skipavernd, á hverja komu skips  49.768 kr.
 Farmvernd, álag á vörugjöld  20,0% 
 Umbeðin vaktþjónustu við skip, á hverja klukkustund á dagvinnutíma  4.276 kr.
 Umbeðin vaktþjónustu við skip, á hverja klukkustund á yfirvinnutíma  6.366 kr.
 Vaktþjónustu við skip keypt frá þjónustufyrirtæki, samkvæmt reikningi + 15% álag  
 Sorphirða
 Meginregla; skip panta sorpgáma til að losa í meðan á hafnardvöl stendur  
 Undantekning; sorphirða, flutningur og förgun, fyrir hvert kíló sorps  
 Yfirvinna, útköll og vélavinna við sorphirðu greiðast sérstaklega  
 Tímagjald og útköll  utan vinnutíma
 Tímagjald 6.366 kr. 
 Útkall reiknast minnst 4 klukkustundir  
 Hafnleguvottorð
 Hafnleguvottorð 2.818 kr. 
 Vatn
 Selt vatn, hvert tonn 586 kr. 
 Lágmarksgjald miðast við 5 tonn  
 Rafmagn
 Rafmagn pr. kwst.  19,3 kr.
 Tengigjald rafmagns, á dagvinnutíma  3.273 kr.
 Tengigjald rafmagns, utan dagvinnutíma  6.366 kr.
 Tímavinna og útköll greiðast sérstaklega  
 Lóðargjöld og lóðarleiga
 Lóðargjöld fyrir einstakar lóðir eru ákveðin af hafnarstjórn á hverjum tíma  
 Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóða, innan Suðurgarðs 1,35% 
 Lóðarleiga, hlutfall af fasteignamati lóða, utan Suðurgarðs  2,25%
 Geymslusvæði utan lóða, á hvern fermetra á mánuði  132 kr.
 Heimilt er að semja um frávik, fyrir farmstöðvar stærri en 4 hektara  

 

 

 


Var efnið hjálplegt? Nei