Tilkynningar  • VedurstofanMars2021

Virkni á Reykjanesskaga - ný upplýsingasíða

15. mar. 2021

Veðurstofa Íslands hefur sett nýjan upplýsingahnapp á vefsíðu sína sem heitir Virkni á Reykjanesskaga. Þar er að finna mikið magn upplýsinga varðandi jarðhræringar á Reykjanesskaga. Þar má finna liðinn Spurt og svarað auk þess hægt er að nálgast öll rauntímagögn sem notuð eru við vöktun á svæðinu. 

Upplýsingarnar eru nú í þýðingu á ensku og pólsku hjá Veðurstofunni og koma inn um leið og þær eru klárar.