Tilkynningar
Vatnslaust í Hvammaherfi 4. ágúst

31. júl. 2020

Þriðjudaginn 4. ágúst verður unnið að viðgerð á vatnslögn í Hvammahverfi vegna bilunar.

Truflanir á vatnsrennsli eru líklegar fram eftir degi.