Tilkynningar  • Asvellir

Uppbygging á íþróttasvæði Hauka á Ásvöllum

29. nóv. 2021

Hafnarfjarðarbær áformar framkvæmdir á íþróttasvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði. Umhverfismat vegna þessara framkvæmda er að hefjast með kynningu á matsáætlun vegna framkvæmdanna. Allir geta kynnt sér áætlunina og veitt umsögn.

Matsáætlunin er aðgengileg á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is

Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. desember 2021 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is