Tilkynningar  • _A122285_IHR_FINAL

Truflanir í afhendingu vatns á Holtinu

16. ágú. 2021

Vegna viðhaldsvinnu hjá Vatnsveitu Hafnarfjarðar má búast við einhverjum truflunum í afhendingu vatns frá kl. 21 mánudaginn 16. ágúst og fram eftir nóttu á hluta af svæði á Holtinu í Hafnarfirði. Bent er á að ekki er æskilegt að hafa þvottavélar eða önnur tæki sem taka inn á sig kalt vatn í gangi á þessum tíma.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!

Vatnsveita16Agust2021

Um er að ræða meðfylgjandi svæði - sjá mynd að ofan