TilkynningarTruflanir á vatnsþrýstingi í Hellnahverfi

15. jún. 2021

Þrýstingur mun minnka á kalda vatninu í Hellnahverfinu þriðjudaginn 15. júní milli kl. 18:00-20:00 vegna lekaleitar á lögnum í hverfinu.