Tilkynningar  • Endurvinnsla

Tímabundin lokun grenndargáma við Melabraut

9. ágú. 2021

MelabrautGrenndargámar sem staðsettir hafa verið á lóðinni á Melabraut 29 á horni Hvaleyrarbrautar og Suðurbrautar verða fjarlægðir í lok vikunnar. Unnið er að því að finna þeim nýja og varanlega staðsetningu. Í millitíðinni bendum við á grenndargáma við Fjarðargötu (við Fjörð) og á Tjarnartorgi (við Bónus). Við þökkum íbúum skilninginn.

Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðarbæjar.