Tilkynningar  • VeiturHeitaVatnid

Tilkynning frá Veitum

6. jan. 2021

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Berjahlíð, Birkihlíð, Bjarmahlíð og Brekkuhlíð þann 06.01.21 frá klukkan 09:00 til klukkan 14:00. Veitur biðjast velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum. 

Nánari upplýsingar hér

Í kuldatíð er mælt með að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni.

Starfsfólk Veitna