Tilkynningar
  • Hafnarfjörður loftmynd

Reykjavíkurvegur – endurnýjun fráveitulagnar

13. nóv. 2020

Föstudaginn 13. nóvember hefjast framkvæmdir við endurnýjun á fráveitulögn milli Reykjavíkurvegar 64 og 80 og eru áætluð verklok fyrri áfanga 15. desember. Áætluð verklok seinni áfanga, sem felst í lokayfirborðsfrágangi eru 1. júní 2021.

FramkvaemdirEndurnyjunFraveitilagnar

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem framkvæmdin kann að hafa í för með sér.