Rafmagnsleysi: Háabarð, Svalbarð, Móabarð og Lyngbarð
Tilkynning sem snertir dreifistöð 1030. Vegna viðhaldsvinnu í dreifikerfi er því miður óhjákvæmilegt að rjúfa rafmagn á tímabilinu 13-17 fimmtudaginn 18. mars. Truflunin nær til Háabarðs, Svalbarðs, Móabarðs og Lyngbarðs. Rafmagnslaust verður í um tvær klukkustundir eftir að rafmagnið fer af.
HS Veitur biðjast velvirðingar á þeirri truflun sem þetta kann að valda. Frekari upplýsingar er hægt að fá í síma 4225200 eða hsveitur@hsveitur.is