Tilkynningar  • Vinnusvaedi19okt2021

Malbikun á Reykjavíkurvegi

18. okt. 2021

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirfarandi verks:

Þriðjudaginn 19. október er stefnt á að fræsa og malbika Reykjavíkurveg til norðurs frá Arnarhrauni og að Flatahrauni.  Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9:00 – 15:00. Sjá vinnusvæði bleikmerkt á teikningu hér að neðan.

Vinnusvaedi19okt2021
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og lokanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!