Tilkynningar
  • Reykjanesbraut_1

Lokun fyrir umferð frá Ástorgi um Strandgötu

30. jún. 2020

Miðvikudaginn 1. júlí frá kl. 9:00-13:00 verður lokað fyrir umferð í norðurátt frá Ástorgi um Strandgötu vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar. Hjáleið er um Ásbraut og Kaldárselsveg. 

LokuReykjanesbraut1Juli2020

Opið verður fyrir umferð í suðurátt sem og gangandi vegfarendur.

Upplýsingasíða um framkvæmdir við Reykjanesbraut