Tilkynningar  • KaldarselsvegurLokun

Lokun á Kaldárselsvegi

12. sep. 2022

Kaldárselsvegur frá Hlíðarþúfum (hesthúsahverfinu) að Hvaleyrarvatnsvegi verður lokaður fyrir umferð frá kl. 9 mánudaginn 12. september til og með kl. 18 fimmtudaginn 15. september.  Aðkoma að upplandi og Sörlahverfi verður um Hvaleyrarvatnsveg. 

LokunKaldarsel12septKaflinn er um 1.100 m langur og verður Kaldárselsvegur lokaður milli Ásvallabrautar og Hvaleyravatnsvegar. Upplýsingamerki hafa verið sett upp og hjáleiðir merktar.

LokunKaldarsel12sept_2Hjáleið er um Ásvallabraut og Hvaleyrarvatnsveg.

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!