Lokanir í sundlaugum
31. maí 2022
Lokað verður í Suðurbæjarlaug miðvikudaginn 1. júní vegna endurmenntunar starfsfólks í lauginni. Fimmtudaginn 2. júní verður lokað í Ásvallalaug vegna endurmenntunar.
Nánar um almenna opnun í sundlaugum Hafnarfjarðar