TilkynningarKaldavatnslaust við Steinhellu

22. feb. 2021

Kl. 08:00 þriðjudaginn 23. febrúar verður kalda vatnið tekið af Steinhellu í eina klst vegna vinnu í götunni.

Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.