Tilkynningar  • VeiturHeitaVatnid

Heitavatnslaust í suðurbæ Hafnarfjarðar og nágrenni

21. okt. 2021

Tilkynning frá Veitum

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í suðurbæ Hafnarfjarðar og nágrenni mánudaginn  25.október frá kl.  9 - 17. Í kuldatíð er mælt með því að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur til að koma í veg fyrir að það kólni. 

Starfsfólk Veitna biðst velvirðingar á óhjákvæmilegum óþægindum.
Nánari upplýsingar hér

Veitur sinna hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu á Suður- og Vesturlandi auk þess að annast einnig þjónustu við viðskiptavini Hitaveitu Mosfellsbæjar. Þjónustuver Veitna er opið alla virka daga kl. 8:30 - 16:30 og þjónustuvakt allan sólarhringinn í síma 516-6000. Einnig er hægt að senda þeim línu hér