TilkynningarGym heilsa og gufubaðsklefar opna í Suðurbæjarlaug

10. ágú. 2022

Gym Heilsa líkamsrækt í Suðurbæjarlaug opnar á ný eftir viðhaldsaðgerðir fimmtudaginn 11.ágúst. Jafnframt opna gufubaðsklefar karla og kvenna í Suðurbæjarlaug við sama tilefni. Opið verður skv. venjubundnum opnunartíma laugarinnar eða frá kl.  6:30-22 mánudaga - fimmtudaga, frá kl. 6:30-20 á föstudögum, 8-18 á laugardögum og 8 - 17 á sunnudögum. 

Laugarsvæði Suðurbæjarlaugar opnar á ný síðar í ágúst og verður það tilkynnt sérstaklega þegar af því verður.

Upplýsingar um opnunartíma sundstaða í Hafnarfirði