Tilkynningar  • FramkvaemdirBaejartorgOkt2021

Framkvæmdir við Bæjartorg

13. okt. 2021

Miðvikudaginn 13. október verður steyptur kantsteinn á nokkrum stöðum við Bæjartorg við Fjarðargötu/Reykjavíkurveg og niður Fjarðargötu. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9:00 – 11:00.

FramkvaemdirBaejartorgOkt2021

Viðeigandi merkingar verða settar upp. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. 

Þakkir fyrir sýndan skilning!