Tilkynningar  • Lokun3sept2021

Framkvæmdir - Ástorg við Ásbraut og Strandgötu

3. sep. 2021

Föstudaginn 3. september er stefnt að því að fræsa Ástorg við Ásbraut og Strandgötu ef veður leyfir. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9 – 15. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum. Framkvæmd er á vegum Vegagerðarinnar.

Lokun3sept2021

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!