Tilkynningar  • Framkvaemdir13sept2021

Breyting á umferð um Strandgötu

13. sep. 2021

Mánudaginn 13. september mun verktaki loka aðrein að Strandgötu í Hafnarfirði frá Reykjanesbrautinni þegar ekið er í vesturátt vegna framkvæmda. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9 – 16. Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og sýna aðgát við vinnusvæðin.

Framkvaemdir13sept2021

Fyrirfram þakkir fyrir sýndan skilning!