50m keppnislaug í Ásvallalaug lokuð
Vakin er sérstök athygli á því að 50 m keppnislaugin í Ásvallalaug verður lokuð frá og með mánudeginum 28. júní fram undir lok júlí vegna viðhalds á flísum í laugarkerinu. Aðrar laugar, pottar og böð í mannvirkinu opin skv. venjubundnum opnunartíma.
Sjá allt um opnunartíma og staðsetningar sundlauganna í Hafnarfirði
Þökkum sýndan skilning!