TilkynningarScreenshot-85-

4. ágú. 2022 : Malbikun - Föstudaginn 5. ágúst

Föstudaginn 5. ágúst verða eftirfarandi götur lokaðar að mestu vegna malbikunar: Ölduslóð, Hringhella og Ásbraut við Kirkjutorg. 

Image002

3. ágú. 2022 : Kaldavatnslaust á Sævangi

Kaldavatnslaust verður á hluta Sævangs í dag miðvikudaginn 3. ágúst kl. 13-14 vegna viðgerðar.
117820607_3631841850181735_2021388554025947715_n

28. júl. 2022 : Opnunartími sundstaða um Verslunarmannahelgina

Ásvallalaug og Sundhöll Hafnarfjarðar verða opnar um verslunarmannahelgina og því um að gera að skella sér í sund.

Screenshot-85-

27. júl. 2022 : Framkvæmdir - Brekkugata

Þriðjudaginn, 2. ágúst verður Brekkugata frá Lækjargötu að Selvogsgötu lokuð milli kl. 13 og 16 vegna framkvæmda.

1

25. júl. 2022 : Malbikun: Ölduslóð frá Jófríðarstaðarvegi að Melholti

Ölduslóð frá Jófríðarstaðarvegi að Melholti verður lokuð vegna malbikunar þriðjudaginn 26. júlí. 

Screenshot-84-

24. júl. 2022 : Hreinsun dælustöðva - Krosseyri og Óseyri

Tilkynning vegna hreinsunar í dælustöðvum Fráveitu Hafnarfjarðar, 25. til og með 27. júlí.

Screenshot-75-

22. júl. 2022 : Vegaframkvæmdir 27. júlí - Frestað

Miðvikudaginn 27. júlí verður Hringhella við Rauðhellu og Ásbraut við Kirkjutorg lokuð tímabundið vegna malbikunar.

Screenshot-82-

22. júl. 2022 : Vegaframkvæmdir 25. og 28. júlí

Mánudaginn 25. júlí og fimmtudaginn 28. júlí, verður Óseyrarbraut frá Cuxhavengötu að Lónsbraut lokuð. 

Screenshot-81-

22. júl. 2022 : Vegaframkvæmdir við Hvaleyrarvatn

Frá og með 2. ágúst til 15. ágúst verður vegurinn sem liggur upp í Seldal við Hvaleyrarvatn lokaður vegna vegaframkvæmda. 

Screenshot-80-

22. júl. 2022 : Skert umferð vegna hjólreiðakeppni

Selhella frá Flugvöllum að Hraunhellu verður lokuð tímabundið á tilgreindum dagsetningum og tímum vegna hjólreiðakeppni. 

Screenshot-79-

20. júl. 2022 : Truflun á umferð við Lækjargötu 2

Föstudaginn 22. júlí verður truflun á umferð á Lækjargötu við Lækjargötu 2, milli kl. 9:00 og 16:00
Síða 1 af 6