Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. febrúar frá kl. 11 til kl. 17
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 23. febrúar 2022 og hefst kl. 14:00.
Appelsínugul og rauð viðvörun mánudaginn 21. febrúar. Appelsínugul og gul viðvörun þriðjudaginn 22. febrúar
Samfelld gul veðurviðvörun er í gildi í dag og til kl. 4 í nótt ef spá ganga eftir
Snjómokstur hófst í nótt og eru allar tiltækar vélar bæjarins auk véla verktaka úti að sinna mokstri
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn á fjarfundi, 9. febrúar 2022 og hefst kl. 14:00