Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 28. október 2020 og hefst kl. 14:00.
Mikilvægt er að íbúar á þekktum jarðskjálftasvæðum geri ráðstafanir til að draga úr tjóni vegna jarðskjálfta.
Að gefnu tilefni vilja Almannavarnir hvetja fólk til þess að kynna sér viðbrögð við og eftir jarðskjálfta.
Öll íþróttakennsla mun fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Skólasund fellur niður.
Í dag miðvikudaginn 14. október frá kl. 13-16 geta orðið truflanir á kalda vatninu á Hafnarfjarðarsvæðinu og á hafnarsvæðinu verður vatnslaust frá kl. 15 - 15:30.
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fjarfundi, 14. október 2020 og hefst kl. 14:00.
Söfnin í Hafnarfirði verða lokuð frá og með 8. október til og með 19. október í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða vegna COVID-19.
Hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu sem tóku gildi á miðnætti 7. október fela m.a. í sér lokun á sundlaugum og baðstöðum.