Nú miða allar framkvæmdir og aðgerðir að því að tryggja m.a. að skóla- og tómstundastarf barna og þar með talið íþróttastarf haldist óskert.
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 30.september 2020 og hefst kl. 14:00.
Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði.
Við skorum á stjórnendur og starfsfólk fyrirtækja í Hafnarfirði að taka til hendinni við hreinsun innan lóða og bjóðum upp á gáma fyrir timbur og járn á þremur stöðum í bænum.
Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 16.september 2020 og hefst kl. 14:00.
Fastagestir Suðurbæjarlaugar geta nú tekið gleði sína á ný en laugin verður opnuð að nýju eftir nokkurra vikna lokun vegna viðhaldsframkvæmda. Sundlaugin opnar á laugardaginn 12. september kl. 8 og verður opin á sama tíma og áður, á virkum dögum og um helgar.
Árshlutareikningur Hafnarfjarðarkaupstaðar 2020 var lagður fram á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í dag.
Vegna vegna leka á hitaveitulögn verður heitavatnslaust í norðurhluta Hafnarfjarðar fim. 3. september kl. 09:00-16:00.
Fimmtudaginn, 3. september, milli kl 9:30-16, verður lokað fyrir umferð í norðurátt frá Ástorgi um Strandgötu vegna framkvæmda.