TilkynningarHafnarfjordurAslandid

28. apr. 2020 : Garðaúrgangur sóttur í hverfisgáma

Sú breyting verður á hreinsunardögunum í ár að settir verða upp gámar fyrir garðúrgang við alla grunnskóla sveitarfélagsins. Íbúar í Hafnarfirði eru hvattir til að nýta sér þjónustuna eða koma pokunum beint á Sorpu.