Tilkynningar
1. mar. 2021 : Bæjarstjórnarfundur 3. mars

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn 3. mars í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg og hefst kl 14:00

22. feb. 2021 : Kaldavatnslaust við Steinhellu

Kl. 08:00 þriðjudaginn 23. febrúar verður kalda vatnið tekið af Steinhellu í eina klst vegna vinnu í götunni.

15. feb. 2021 : Bæjarstjórnarfundur 17. febrúar

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn á fjarfundi, 17.febrúar 2021 og hefst kl. 14:00.

Skardshlidarhverfi-uppselt-vef

15. feb. 2021 : Skarðshlíðarhverfi uppselt

Síðustu lóðunum var úthlutað 11. febrúar 2021 

Colas

12. feb. 2021 : Starfsleyfistillaga fyrir Colas Ísland hf.

Frestur til athugasemda til og með 9. mars. 

Skardshlidarhverfi-uppselt-vef

9. feb. 2021 : Umsóknarfrestur um lóðir liðinn

Umsóknarfrestur um síðustu lóðirnar liðinn
VallaraesiFeb2021

8. feb. 2021 : Framkvæmdir við Vallaræsi hafnar

Verklok eru áætluð í október 2021

1. feb. 2021 : Bæjarstjórnarfundur 3.febrúar

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar verður haldinn á fjarfundi, 3.febrúar 2021 og hefst kl. 14:00.

Blodbillinn

27. jan. 2021 : Blóðgjöf á Snorrabraut

Bóka þarf tíma í síma 543-5500
HSVeiturMerki

26. jan. 2021 : Rafmagnslaust í Skarðshlíðarhverfi

Aðfaranótt 27.01.2021 frá kl 00:10-02:00

Síða 1 af 9