Tilkynningar
10. júl. 2020 : Breyting á umferð um Strandgötu

Mánudaginn 13. júlí og þriðjudaginn 14. júlí, milli kl 09:00-16:00, verður lokað fyrir umferð í norðurátt frá Ástorgi um Strandgötu vegna framkvæmda.

6. júl. 2020 : Staða mála í Suðurbæjarlaug

Umfangsmiklar og ófyrirséðar viðhaldsaðgerðir standa yfir í Suðurbæjarlaug þessa dagana og hafa gert síðustu vikur. Gera má ráð fyrir að framkvæmdir muni áfram standa yfir næstu vikurnar. 

Reykjanesbraut_1

3. júl. 2020 : Breytingar á umferð um Reykjanesbraut 4. - 10. júlí

Vegna ýmissa framkvæmda við breikkun Reykjanesbrautar verða breytingar á umferð um brautina næstu daga.

HafnarfjordurAslandid

2. júl. 2020 : Leki í dreifikerfi vatnsveitu

Vegna leka í dreifikerfi vatnsveitu hefur verið vart við lækkaðan þrýsting á kalda vatninu, sérstaklega í Vallahverfi. 

Asvallalaug

1. júl. 2020 : Ásvallalaug lokuð um helgina vegna sundmóts

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2020 (AMÍ 2020) verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 3-5. júlí nk.

KrysuvikurgatnamotJuli2020

1. júl. 2020 : Tímabundin lokun tengd Krýsuvíkurgatnamótum

Miðvikudaginn 1. júlí frá kl. 9:00-16:30 mun verktaki loka norður akrein Reykjanesbrautar á milli fráreinar og aðreinar á Krýsuvíkurgatnamótum, vegna framkvæmda. 

Reykjanesbraut_1

30. jún. 2020 : Lokun fyrir umferð frá Ástorgi um Strandgötu

Miðvikudaginn 1. júlí frá kl. 9:00-13:00 verður lokað fyrir umferð í norðurátt frá Ástorgi um Strandgötu vegna framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar.

Forsetakosningar

25. jún. 2020 : Kjörstaðir - Polling stations - Lokale wyborcze

<<English and Polish below>> Kjörfundur í Hafnarfirði vegna forsetakosninganna 27. júní 2020 hefst kl. 9 og lýkur kl. 22. Kjörstaðir í Hafnarfirði eru Lækjarskóli, Sólvangsvegi 4 og Víðistaðaskóli, Hrauntungu 7. Aðkoma að Víðistaðaskóla er einnig frá Hraunbrún.

24. jún. 2020 : Bæjarstjórnarfundur 24. júní

Fundur bæjarstjórnar Hafnarfjarðar
verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, 24. júní 2020 og hefst kl. 14:00

Vellir

19. jún. 2020 : Stofnræsi Valla - niðurstaða auglýsingar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti þann 29.04.2020 breytingar á aðal- og deiliskipulagi er ná til svæðis innan Vallarhverfis.

Vellir

18. jún. 2020 : Framkvæmdir við Vallaræsi

Framkvæmdir við Vallaræsi hefjast nú á næstu dögum. Á framkvæmdatíma má gera ráð fyrir ónæði vegna klapparlosunar, umferðar stórra ökutækja og annars sem framkvæmdir af þessu tagi hafa í för með sér.

Síða 1 af 3