Neyðarnúmer
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar og þjónustumiðstöð eru opin á hefðbundnum skrifstofutíma. Neyðarnúmer Hafnarfjarðarbæjar ná til bakvaktar þjónustumiðstöðvar, -Veitna og barnaverndar.
Yfirlit
Þjónustuver Hafnarfjarðar
Þjónustuver Hafnarfjarðar leitast við að aðstoða og greiða götu allra sem til þess leita hratt og örugglega. Þjónustuver tekur á móti öllum fyrirspurnum og ábendingum og kemur þeim í réttan farveg innanhúss. Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 8-16 og föstudaga frá kl. 8-14 í síma: 585-5500
Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar
Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar er opin mán-fim frá kl. 08:00-16:00 og á föstudögum frá kl. 08:00-15:20 í síma:
Neyðarsími þjónustumiðstöðvar eftir lokun skiptiborðs:
Veitur Hafnarfjarðar
Utan opnunartíma þjónustuvers og þjónustumiðstöðvar er hægt að hafa beint samband við Veitur ef upp kemur neyðartilfelli sem taka til vandamála í fráveitu og vatnsveitu.Neyðarsími vatnsveitu og fráveitu:
Barnavernd Hafnarfjarðar
Sameiginleg bakvakt barnaverndar Hafnarfjarðar , Kópavogs og Garðabæjar sinnir börnum sem eiga þar lögheimili eða eru þar dvalföst (búsett). Samband við bakvakt fer í gegnum neyðarlínuna 112. Neyðarsími barnaverndar er: 112