Blogg27. júl. 2020 : Ný leitarvél, uppfletting á sorplosun og reiknivél fyrir leikskólagjöld

Aukin sjálfsafgreiðsla íbúa með snjöllum stafrænum lausnum er skýrt markmið í þjónustu bæjarins. Unnið er að stöðugum umbótum á vef bæjarins. Nokkrar nýjungar hafa litið dagsins ljós á undanförnum mánuðum og margar í bígerð. 

IMG_4517

20. mar. 2020 : Einföld og snjöll ábendingagátt

Nú er hægt að senda inn ábendingu með einföldum og skjótum hætti sem fer strax í skýran farveg.

Ljosaberg38Info

18. des. 2019 : Stafrænt ferðalag – fyrstu 100 dagarnir

Framundan eru óumflýjanlegar breytingar í þjónustu sem eru gjarnan nefndar stafrænar umbreytingar. Hjá okkur í Hafnarfjarðarbæ er verk að vinna og margir ferlar ekki í takt við nútímann. Árið 2019 markar upphaf á stafrænu ferðalagi bæjarins.*