AuglýsingarHamranes, þróunarreitur 28b

Deiliskipulag

29. mar. 2022

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi.

Hamranes þróunarreits 28B, nýtt deiliskipulag,

Tillagan gerir ráð fyrir að reisa tvö fimm hæða fjölbýlishús með 46 íbúðum ásamt bílakjallara og reit fyrir smáhýsi á lóð.

Tillagan er til sýnis á umhverfis- og skipulags­sviði að Norðurhellu 2 og í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 01.04.22.

Einnig er hægt er að skoða skipulagstillöguna hér:

 

 

Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingarnar og skal þeim skilaðeigi síðar en 16.05.2022 á netfangið

skipulag@hafnarfjordur.is eða skriflega í þjónustuver:

Hafnarfjarðarbær
bt. umhverfis- og skipulagssvið
Strandgötu 6
220 Hafnarfjörður