Auglýsingar27. mar. 2020 : Viltu vera með á umhverfisvaktinni?

Markmið með umhverfisvaktinni  er að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á skilgreindu landsvæði, gegn fjárstyrk til starfseminnar. Umsóknarfrestur er 16. apríl. 

26. mar. 2020 : Oddrúnarbær – frábært tækifæri í Hellisgerði

Hafnarfjarðarbær óskar eftir rekstraraðila að Oddubæ í bæjargarði Hafnfirðinga í Hellisgerði sem er um 20 fermetrar að stærð og byggt árið 1905.

21. mar. 2020 : Viltu veita börnum umhyggju og öryggi?

Barnavernd Hafnarfjarðar leitar að tveimur fjölskyldum sem eru tilbúnar að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í skemmri tíma.

20. mar. 2020 : Raforkukaup 2020

Útboð

19. mar. 2020 : Vallaræsi

Útboð

FraHafnarfirdi

17. mar. 2020 : Styrkir vegna hljóðvistar 2020

Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna viðgerða og framkvæmda á gluggum húsa við umferðarþungar götur. Sótt er um á Mínum síðum og er umsóknarfrestur til 1. maí 2020.