Fyrir fjölmiðlaFyrir fjölmiðla

Í upplýsingastefnu Hafnarfjarðarbæjar er kveðið á um ýmis atriði sem varða meðferð upplýsinga til og frá stofnunum bæjarins.  Markmiðið  er að bæjarbúar, starfsmenn, fyrirtæki bæjarins og fjölmiðlar séu almennt upplýstir um málefni og starfsemi bæjarfélagsins. 

Hafnarfjarðarbær leggur mikla áherslu á frumkvæði í  upplýsingagjöf og á stefna bæjarins í upplýsingamálum á að vera til þess fallin að auka gagnkvæmt traust í samskiptum við fjölmiðla. 

Árdís Ármannsdóttir, samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar, heldur utan um samskipti við fjölmiðla. Netfangið er: ardis@hafnarfjordur.is og sími: 664 5521


Var efnið hjálplegt? Nei