FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Menningar- og ferðamálanefnd - 363

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
17.02.2021 og hófst hann kl. 09:00
Fundinn sátu: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir formaður,
Þórey Anna Matthíasdóttir varaformaður,
Sigurbjörg Anna Guðnadóttir aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Andri Ómarsson, verkefnastjóri
Einnig sat Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri fundinn


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2011479 - Bæjarlistamaður 2021
Rætt um tilnefningu bæjarlistamanns Hafnarfjarðar árið 2021
Ákvörðun tekin um hver skuli tilnefndur sem bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021 en tilkynnt verður um valið þann 21. apríl næstkomandi.
Umsóknir
2. 2011480 - Menningarstyrkir 2021
Umsóknir um menningarstyrki við fyrri úthlutun 2021 lagðar fram
Umsóknir lagðar fram til kynningar. Alls bárust 24 umsóknir að þessu sinni.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 

Til baka Prenta