Fundargerðir


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 892

Haldinn í fundarherbergi Norðurhellu 2,
20.07.2022 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Hildur Bjarnadóttir Byggingarfulltrúi,
Þormóður Sveinsson skipulagsfulltrúi,
Eva Ósk Guðmundsdóttir aðstoðarmaður byggingafulltrúa,
Fundargerð ritaði: Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
A-hluti byggingarleyfa
1. 2207243 - Selvogsgata 22, viðbygging
Einar Örn Ágústsson sækir um þann 12.07.2022 að breyta þegar samþykktum teikningum, útlit á forstofu
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
2. 2207051 - Breiðvangur 62a, klæðning
Sótt er um að klæða húshluta 62A með formbreygðri álklæðningu, umfangsflokkur 1
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
3. 2207276 - Glitberg 5a, breyting
Sótt er um leyfi til að færa fyrirhugað hús innan byggingarreits. Að öðru leiti haldast áður samþykktir uppdrættir óbreyttir
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
4. 2206966 - Einhella 2, breyting á notkun
Ný stoð ehf. sækir 28.6.2022 um að breyta notkun úr íðnaðarhúsi í geymsluhúsnæði samkvæmt teikningum Eggerts Guðmundssonar dagsettar 15.11.2021
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
5. 2206231 - Hringbraut 77, Suðurbæjarlaug, breyting
Jón Þór Þorvaldsson f.h. Hafnarfjarðarbæjar sækir um leyfi til að breyta innra skipulagi búningshúss og fleira.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
6. 2202584 - Gjáhella 9, byggingarleyfi
Sótt er um að reisa stálgrindarhús. Nýjar teikningar bárust 01.07.2022 ásamt umsögn frá vinnueftirliti.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
7. 2207287 - Bjargsskarð 10, farsímamastur
Páll Poulsen f.h. lóðrhafa sækir þann 19.07.2022 um leyfi til að reisa farsímamastur.
Erindið er samþykkt í samræmi við lög um mannvirki 160/2010
8. 2207293 - Áshamar 42, mhl 05, bílgeymsla
Þann 19.07.2022 er sótt um byggingarleyfi fyrir mhl 05, þegar er búið að samþykkja hina mhl
Erindið er samþykkt i samræmi við lög um mannvirki 160/2010
B-hluti skipulagserindi
9. 2203875 - Öldutún 20, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram ný tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Tillagan verður grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43. gr. þegar fullnægjandi gögn berast
D-hluti fyrirspurnir
10. 2207285 - Suðurgata 21, fyrirspurn
Kristján Bjarnason leggur þann 18.07.2022 fram fyrirspurn fyrir hönd lóðarhafa. Spurt er hvort leyfi fengi fyrir bílskúr og geymslum við hús eins og á Suðurgötu 19 sem er eins hús.
Tekið er jákvætt i að byggja bílskúr, en neikvætt í geymslur, sækja þarf um deiliskipulagbreytingu vegna bílskúrs.
E-hluti frestað
11. 2207251 - Grandatröð 4, breytingar inni og úti
Um er að ræða breytingar innanhúss og utanhúss. Uppskiptingu á rýmum í geymslubil.
Frestað gögn ófullnægjandi
12. 2207247 - Baughamar 21, byggingarleyfi
ÞG verktakar ehf. sækja 12.7.2022 að að byggja 55.íbúða fjölbýlishús með bílakjallara.
Frestað gögn ófullnægjandi
F-hluti önnur mál
13. 2207290 - Hringhamar 35 - 37, framkvæmdarleyfi
Dverghamrar ehf. óska eftir framkvæmdarleyfi til að hefja vinnu við uppsetningu vinnubúða, girða af lóð og jarðvinnu.
Skipulagsfulltrúa er falið að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við skipulagslög
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta