FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarráð - 3572

Haldinn á fjarfundi,
20.04.2021 og hófst hann kl. 12:30
Fundinn sátu: Ágúst Bjarni Garðarsson formaður,
Kristinn Andersen varaformaður,
Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður,
Adda María Jóhannsdóttir aðalmaður,
Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Árni Stefán Guðjónsson varamaður,
Fundargerð ritaði: Ívar Bragason, Bæjarlögmaður
Auk þess sátu fundinn Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusvið.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2104106 - Frumvarp, ýmis lög, breytingar, málefni sveitarfélaga og Covid19-faraldursins
Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.


Breytingar á lögum tengdum málefnum sveitarfélaga sem heimilar sveitarfélögum að lækka eða fella niður dráttarvexti á kröfur vegna fasteignaskatta.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs mætir til fundarins.
Til umræðu.
FW: Lög um breytingu á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur).pdf
2. 2104339 - Til sveitarstjórna, áhrif Covid 19 á opinber fjármál
Lagt fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu dags. 13.apríl sl.
Bæjarráð felur fjármálastjóra að taka saman upplýsingar um stöðu fjármálanna á yfirstandandi ári og koma umbeðnum upplýsingum til ráðuneytisins fyrir 1. júní nk.
Til allra sveitarstjórna.pdf
Til sveitarstjórna landsins.pdf
3. 2104076 - Orlof húsmæðra 2021
Lagður fram tölvupóstur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Orlof húsmæðra 2021

Samkvæmt upplýsingum frá Félagsmálaráðuneytinu skal framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera minnst kr. 120,51 fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins. Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi orlofssvæðis fyrir 15. maí nk. sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972.
Lagt fram. Bæjaráð óskar eftir frekari upplýsingum um nýtingu og lagalega stöðu málsins síðustu ára.
FW: Orlof húsmæðra 2021.pdf
4. 2103628 - Móabarð 37, breyting á stærð lóðar
Lögð fram umsókn um lóðarstækkun. Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa
Bæjarráð tekur undir umsögn skipulagsfulltrúa og tekur jákvætt í fyrirliggjandi beiðni um lóðarstækkun. Bæjarráð felur skipulagsfulltrúa að upplýsa umsækjanda um næstu skref.

Móabarð 37_Lóðarst.Umsögn.pdf
5. 2001560 - Húsnæði stjórnsýslunnar
Til umræðu
Til umræðu.
6. 2103175 - Stefna í aðgengismálum í Hafnarfirði, starfshópur
Tilnefning
Bæjarráð samþykkir að Egill Fjeldsted verði skipaður í starfshópinn og komi inn sem fulltrúi ráðgjafaráðsins. Bæjarráð samþykkir jafnframt að erindisbréfi starfshópsins verði breytt til samræmis við ákvörðunina.
7. 1701084 - Hamranes I, nýbyggingarsvæði
Úthlutun lóða.
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins
Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu umhverfis- og skipulagssviðs og verkefnastjóra:

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 30.B verði úthlutað til ÞG Verktaka ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 31.C verði úthlutað Skugga 4 ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 26.B verði úthlutað til Ístaks hf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 29.B verði úthlutað til Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 33.C verði úthlutað til Flotgólfs ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 32.C verði úthlutað til Nordic Holding ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 27.B verði úthlutað til Lindabyggðar ehf / MótX ehf.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að þróunarreit 28.B verði úthlutað til Dverghamra ehf.
8. 2104319 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Arndísar Ósk Jónsdóttur um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út og leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að lóðinni verði úthlutað til hennar.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
9. 2104291 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Einars Guðmundssonar og Olgu lukhmanova um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
10. 2104259 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Þrúðar Marenar Einarsdóttur og Einars Þórs Sigurðssonar um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
11. 2104182 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Þorsteins M. Jakobssonar, Önnu Margrétar Sveinsdóttur og Arnars Gauta Þorsteinssonar um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
12. 2104063 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Orra Péturssonar, Kristínar Birnu Ingadóttur og Pálmars Péturssonar um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
13. 2104070 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Pálmars Péturssonar, Margrétar Mollý Borgarsdóttur og Orra Péturssonar um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
14. 2104012 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Guðmundar Más Einarssonar, Eyglóar Scheving Sigurðardóttur og Einars Guðmundssonar um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
15. 2104010 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Almannakórs ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
16. 2103730 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Jóhanns F. Helgasonar og Elínar Hrannar Einarsdóttur um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
17. 2103663 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Björns Arnars Magnússonar og Rannveigar Sigurðardóttur um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
18. 2103594 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Nýsmíði ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
19. 2103579 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn OFG-Verk ehf um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
20. 2103553 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Fjarðargarða ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
21. 2104260 - Tinnuskarð 18 ,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Tónvís ehf um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
22. 2104258 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Landsvís ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
23. 2104256 - Tinnuskarð 18,umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Búvís ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
24. 2103463 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Rent Nordic ehf. um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
25. 2104011 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Steingríms Ármannssonar og Ástu Sigríðar Loftsdóttur um lóðina nr. 18 við Tinnuskarð.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
26. 2104069 - Tinnuskarð 18, umsókn um lóð
Lögð fram umsókn Péturs Ólafssonar byggverktak ehf. um lóðina Tinnuskarð 18.
Alls bárust nítján umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Arndísar Óskar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn Búvís ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG-Verk ehf.
Fundargerðir
27. 2104004F - Menningar- og ferðamálanefnd - 366
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 14.apríl sl.
28. 2104005F - Menningar- og ferðamálanefnd - 367
Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 15.apríl sl.
29. 2101085 - Stjórn SSH, fundargerðir 2021
Lögð fram fundargerð stjórnar SSH frá 31.mars sl.
30. 2101080 - SORPA bs, fundargerðir 2021
Lögð fram fundargerð atjórnar SORPU bs. frá 12.mars sl.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl.  

Til baka Prenta