FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Forsetanefnd - 138

Haldinn í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6,
18.11.2021 og hófst hann kl. 11:15
Fundinn sátu: Kristinn Andersen forseti,
Jón Ingi Hákonarson 1. varaforseti,
Ágúst Bjarni Garðarsson 2. varaforseti,
Adda María Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir áheyrnarfulltrúi,
Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi,
Sigurður Nordal sviðsstjóri, Auður Þorkelsdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Ása Bergsdóttir Sandholt, lögmaður á stjórnsýslusviði
Allir fundarmenn voru mættir ásamt Þórdísi Bjarnadóttur og Auði Þorkelsdóttur.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2111275 - Sveitarstjórnarkosningar 2022, kjörstaðir
Tekið fyrir.

Til fundarins mæta Þórdís Bjarnadóttir formaður kjörstjórnar Hafnarfjarðar og Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:15 

Til baka Prenta