FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Stjórn Hafnarborgar - 360

Haldinn í Hafnarborg,
17.11.2021 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri,
Pétur Gautur Svavarsson formaður,
Böðvar Ingi Guðbjartsson aðalmaður,
Fundargerð ritaði: Aldís Arnardóttir, forstöðumaður


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 0904223 - Hafnarborg, listráð
Tilnefning forstöðumanns í Listráð Hafnarborgar
Þorbjörg Gunnarsdóttir hefur sagt sig úr Listráði að eigin ósk. Forstöðumaður tilnefnir Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur í hennar stað. Stjórn þakkar Þorbjörgu fyrir hennar starf og samþykkir tilnefninguna.
2. 2111370 - Hafnarborg starfsáætlun 2022
Forstöðumaður kynnir starfsáætlun Hafnarborgar 2022
Farið yfir starfsáætlun fyrir árið 2022. Nýjungar í fræðslumálum kynntar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:45 

Til baka Prenta