FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fræðsluráð - 464

Haldinn á fjarfundi,
07.04.2021 og hófst hann kl. 14:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Margrét Vala Marteinsdóttir varaformaður,
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður,
Sigrún Sverrisdóttir aðalmaður,
Auðbjörg Ólafsdóttir aðalmaður,
Birgir Örn Guðjónsson áheyrnarfulltrúi,
Hólmfríður Þórisdóttir varaáheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Valgerður Sveinbjörnsdóttir, ritari
Auk ofantalinna og undirritaðra sátu fundinn: Fanney D. Halldórsdóttir, sviðsstjóri, Hrund Apríl Guðmundsdóttir, aðstoðarmaður sviðsstjóra, Geir Bjarnason, íþrótta- og tómstundafulltrúi, Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, Ingibjörg Magnúsdóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Elín Soffía Harðardóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Oddfríður Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ásrún Sigrid Steindórsdóttir, áheyrnarfulltrúi starfsfólks leikskóla, Kristín Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna og Óskar Hafnfjörð Gunnarsson áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2103721 - Gróskuhugarfar - þróunarverkefni í skólum Hafnarfjarðar
Kynning á samstarfs- og þróunarverkefni og innleiðingu á starfsháttum gróskuhugarfars í skólum Hafnarfjarðar.
Til kynningar.
2. 2103700 - Skólastjóri Áslandsskóla
Skólastjóri Áslandsskóla lætur af störfum frá og með 1. apríl.
Leifur S. Garðarsson, skólastjóri, hefur óskað eftir því að láta af störfum sem skólastjóri Áslandsskóla frá og með 1. apríl 2021. Fræðsluráð þakkar Leifi fyrir störf sín og framlag til skólamála til fjölda ára.
3. 2104029 - Mönnun fagmenntaðra í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar
Ósk um mál á dagskrá, mönnun í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar.
Til umræðu, þróunarfulltrúa grunnskóla falið að taka saman gögn um mönnun grunnskóla fyrir árið 2020 í Hafnarfirði og nágrannasveitarfélögum.
4. 1909218 - Heilsubærinn Hafnafjörður, fundargerðir
Fundargerðir stýrihóps Heilsubæjarins Hafnarfjarðar lagðar fram.
Fundargerð 7.12.20.pdf
Fundargerð 4.01.21.pdf
Fundargerð 18.01.21.pdf
Fundargerð 01.02.21.pdf
Fundargerð 15.02.21.pdf
Fundargerð 1.03.21.pdf
Fundargerð 15.03.21.pdf
Fundargerð 29.03.21.pdf
5. 2103022F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 320
Lögð fram fundargerð 320. fundar íþrótta- og tómstundanefndar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00 

Til baka Prenta