Fundargerðir


Fundargerðir

Til baka Prenta
Hafnarstjórn - 1625

Haldinn á hafnarskrifstofu,
21.09.2022 og hófst hann kl. 10:00
Fundinn sátu: Kristín María Thoroddsen formaður,
Garðar Smári Gunnarsson aðalmaður,
Jón Grétar Þórsson aðalmaður,
Tryggvi Rafnsson aðalmaður,
Margrét Vala Marteinsdóttir varamaður,
Fundargerð ritaði: Lúðvík Geirsson, hafnarstjóri


Dagskrá: 
Kynningar
1. 2208066 - Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar 2023
Farið yfir endurskoðun á gjaldskrá fyrir Hafnarfjarðarhöfn.
Vísað til frekari umfjöllunar við vinnslu fjárhagsáætlunar.
2. 2208065 - Fjárhags- og rekstraráæltun 2023
Farið yfir tillögur að rekstrar- og fjárfestingaáætlun Hafnafjarðarhafnar fyrir árið 2023 og langtímaáætlun 2024-2026.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta