FundargerðirFundargerðir

Til baka Prenta
Fjölskylduráð - 429

Haldinn á fjarfundi,
13.11.2020 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Valdimar Víðisson formaður,
Helga Ingólfsdóttir varaformaður,
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður,
Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður,
Hulda Sólveig Jóhannsdóttir aðalmaður,
Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi,
Sigurður Þórður Ragnarsson áheyrnarfulltrúi,
Fundargerð ritaði: Karlott Gunnhildarson, ritari fjölskylduráðs
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri, fundinn.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2001456 - Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2021 og 2022-2024
Sérfræðingar frá fjármálasviði mæta á fundinn og fara yfir stöðu fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2021.
Lagt fram.
Umræður.

Fyrirspurn fulltrúa Samfylkingarinnar um fullnýtingu útsvars:
Mun meirihluti Framsóknar - og Sjálfstæðisflokks, í ljósi þröngrar fjárhagsstöðu sveitarfélagsins í kjölfar Kórónuveirufaraldursins, fullnýta útsvarið í Hafnarfirði? Erfitt er að rökstyðja hækkanir á gjaldskrám sem koma illa við viðkvæma hópa á erfiðum tímum á meðan meirihlutinn fullnýtir ekki skattstofna sveitarfélagsins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 14:30 

Til baka Prenta